Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 50
 27. febrúar 2010 LAUGARDAGUR8 Fjölbreytt verkefni í góðum hópi. Calidris leitar að öfl ugum einstaklingi í uppsetningu og rekstur stórra tölvukerfa. Calidris er íslenskt fyrirtæki sem selur hugbúnaðarlausnir til fl ugfélaga á alþjóðamarkaði. Við byggjum árangur okkar á þekkingu á rekstri fl ugfélaga, á stöðugri þróun lausna okkar og hæfu og ánægðu starfsfólki. Liðsheild okkar er sterk og telur nú rúmlega 40 manns. Viðskiptavinir Calidris eru stór og smá fl ugfélög um allan heim. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars nk. Umsækjendur skili ferilskrám í tölvupósti á hr@calidris.com Umsjón með ráðningunum hefur Jón Árni Bragason. (jon.arni.bragason@calidris.com) Sérfræðingur í kerfi srekstri Starfssvið • Uppsetning og uppfærslur kerfa viðskiptavina • Umsjón og eftirlit með rekstri kerfa viðskiptavina • Samskipti við viðskiptavini vegna kerfi sreksturs Hæfniskröfur og eiginleikar • Tölvunarfræðingur, Verkfræðingur, Kerfi sfræðingur eða sambærileg menntun • Góðir samskiptahæfi leikar • Góð tungumálakunnátta jafnt í ræðu sem riti (íslenska og enska) • Hæfni í greiningu vandamála • Vilji til að læra og takast á við nýja hluti • Reynsla af Linux, Oracle, WebLogic, Java, SQL æskileg Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir rekstraraðila veitingastaðarins Öðlings sem staðsettur er í golfskála klúbbsins við Urriðavöll í Urriðavatnsdölum, Garðabæ. Veitingastaðurinn tekur 110 manns í sæti. Megin- hlutverk rekstrarins er að þjóna gestum golfklúbbsins á þeim tíma sem golfvöllurinn er opinn. Veitinga- staðurinn gegnir lykilhlutveri í þeirri viðleitni að skapa eftirsóknarvert umhverfi á og við golfvöllinn. Utan golfvertíðar nýtist veitingastaðurinn til almennra veisluhalda og annarrar sambærilegrar þjónustu. Umhverfi golfklúbbsins Odds í Urriðaholti er rómað fyrir náttúrufegurð og veðurblíðu og býður aðstaðan utandyra uppá ýmsa kosti fyrir veitingaþjónustu. Áhugasamir vinsamlegast hafi ð samband með tölvu pósti á póstfangið oddur@oddur.is fyrir fi mmtu- daginn 4. mars næstkomandi. Vinsamlegast greinið frá reynslu af veitinga rekstri og/eða veisluþjónustu. Veitingastaðurinn Öðlingur -rekstraraðili óskast- Kópavogsbær auglýsir eftir forstöðumanni almannatengsla Forstöðumaður almannatengsla Kópavogsbæjar er í forsvari fyrir stefnumörkun, þróun og skipulagningu á sviði innri og ytri upplýsinga og almannatengsla auk þess sem hann er öllum sviðum og deildum stjórnsýslu bæjarins til aðstoðar og ráðgjafar um hvers kyns málefni á því sviði. Á verksviði forstöðumanns almannatengsla er meðal annars: • að annast miðlun upplýsinga sem varða starfsemi Kópavogsbæjar, innan stjórnkerfis bæjarins sem og til almennings, og samskipti við fjölmiðla • ráðgjöf um hvers kyns útgáfu upplýsinga- og kynningarefnis á vegum bæjarins á prentuðu eða rafrænu formi • að ritstýra heimasíðu Kópavogsbæjar og innra neti • að sitja reglulega fundi með stjórnendum og vera þeim til ráðgjafar og aðstoðar um almanna- og fjölmiðlatengsl Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Magnússon, bæjarritari, í síma 5701500. Sækja þarf um starfið á umsóknavef á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Umsóknarfrestur rennur út 8. mars nk. www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Forstöðumaður almannatengsla Forstöðumaður almannatengsla er starfsmaður á fjármála- og stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar og næsti yfirmaður hans er bæjarritari. Forstöðumaður almannatengsla sinnir verkefnisstjórn í verkefnum tengdum upplýsingamálum á starfssviði hans. Að svo miklu leyti sem markaðsmál tengjast ímynd bæjarins skal haft samráð um þau við forstöðumann almannatengsla. Forstöðumaður almannatengsla tekur m.a. þátt í undirbúningi opinna funda og kynningu á meiriháttar skipulagsbreytingum og framkvæmdum í bæjarfélaginu. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun er æskileg og reynsla af almannatengslum og/eða frétta/blaðamennsku nauðsynleg. Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið YFIRVÉLSTJÓRI Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður á fraktskip okkar „AXEL“: Yfirvélstjóri (alþjóðlegt skírteini) Skipsjóri (lóðsréttindi á Noreg) Stýrimaður (alþjóðlegt skírteini) Umsóknir sendist á ari@dregg.is Nánari upplýsingar veitir Ari í síma 843 5501 Dalatún 6 | Tórshavn, Faroe Islands | www.dregg.is Sérnámsstöður í heimilislækningum Heilbrigðisráðuneytið auglýsir fi mm námsstöður til sérnáms í heimilislækningum lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar frá 1. júní 2010 og eru að hámarki til þriggja ára. Gert er ráð fyrir að sérnámslæknir starfi á heilsugæslu- stöðvum bæði í þéttbýli og dreifbýli og á sjúkrahúsum og taki einnig þátt í fræðilegu námi. Námið byggir á mark- lýsingu fyrir sérnám í heimilislækningum (FÍH 2008) og er skipulagt nánar í samráði við kennslustjóra sérnáms. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð má fi nna á vef heilbrigðis- ráðuneytisins www.heilbrigdisraduneyti.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Umsóknir með upplýsingum um fyrra nám og störf sendist Sveini Magnússyni, yfi rlækni í heilbrigðisráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Alma Eir Svavarsdóttir, aðjúnkt, í síma 585-1800. Heilbrigðisráðuneytið Reykjavík, 26. febrúar 2010 sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.