Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þegar ég er beðin um að rifja upp sögur af ferðalögum mínum kemur alltaf upp í hugann atvik sem átti sér stað þegar ég fór í Int-errail-ferð ásamt vinum mínum úr menntaskóla sumarið 1997,“ segir Birgitta Birgisdóttir leikkona, sem þessa dagana fer með hlutverk Höllu í uppfærslu Borgarleikhúss-ins á Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson. Birgitta og vinir hennar sam-mæltust um að hefja ferðina með því að fljúga til Parísar og sjá svo til hvert haldið skyldi eftir það. Hópurinn fikraði sig niður Frakk-land og yfir til Ít lí að drífa okkur út úr lestinni, því þær stoppa fáránlega stutt þess-ar ítölsku litlu lestir. Þá var fimm manna fjölskylda á undan okkur, með margar ferðatöskur, og í ein-hverju óðagoti opnuðu þau hurð sem lá út á brautarteinana. Við hlupum öll út á eftir þeim, ég var síðust og lestin var að fara af stað þegar ég rétt náði að stökkva út.“Þegar hópurinn hafði stað-ið á miðjum brautarteinum í lít-illi brautarstöð í smáu fjallaþorpi skamma stund komu aðvífandi tveir brautarverðir með kbys á glæpinn sem við frömdum. Svo tóku þeir ljósrit af vegabréfunum og slepptu okkur loks eftir nokk-urra klukkustunda veru þarna á pínulitlu brautarstöðinni. Þeir töluðu enga ensku og við enga ítölsku þannig að þetta var allt frekar vandræðalegt. Á einhvern hátt tókst okkur samt að skilja að verið væri að taka okkur fyrir að fara öfugum megin út úr lestinni. Okkur stóð ekki alveg á sama rétt meðan á þessu stóð, en um leið oöllu lauk þá hló Lestarverðir með alvæpni Birgitta Birgisdóttir leikkona skellti sér í Interrail-ferð sumarið 1997 ásamt vinum sínum úr menntaskóla. Hópurinn lenti í heldur óþægilegu, svo ekki sé minnst á eftirminnilegu, atviki á brautarstöð á Ítalíu. Birgitta ferðast mikið, sérstaklega á sumrin. „Innanlands finnst mér best að fara á Vestfirðina og næla mér í orku úr fjöllunum. Það er einhver algjör galdur sem fylgir fjöllunum fyrir vestan.“ FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN UMHVERFISVOTTAÐIR VESTFIRÐIR er yfirskrift ráðstefnu sem Ferðamálasamtök Vest-fjarða standa fyrir laugardaginn 17. apríl á Hótel Núpi. www.vestfirskferdamal.is Borgartún 24 – Hæðarsmára 6 – Hafnarborg s. 58 58 700 www.madurlifandi.is Lifandi – Nærandi – Gefandi Hvers vegna er ég sjúk(ur) í sykur og hvað er til ráða? Hefur einstaka löngun í sykur breyst í þörf fyrir sykur eftir hverja máltíð?Setur sykur og kolvetnisþörf sífellt strik í reikninginn þegar þú ert að reyna að bæta mataræðið og heilsuna? Er ekki kominn tími til að komast að undirliggjandi ástæðum og finna leiðir til að ná tökum á sykurþörfinni í eitt skipti fyrir öll? Linda Pétursdóttir, Certified Holistic Health Counselor kemur til Íslands og heldur fyrirlestur í Maður Lifandi Borgartúni fimmtudaginn 25. mars kl. 17:30–19:30. • • • fermingargjafirMIÐVIKUDAGUR 24. MARS 2010 MIÐVIKUDAGUR 24. mars 2010 — 70. tölublað — 10. árgangur Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Eigum mikið úrval af hreinsiefnum fyrir heita potta. Hreinsiefni fyrir heita potta ÓDÝRT FYRIR ALLA! COCA COLA - 33 CL 69 www.europris.is MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS BIRGITTA BIRGISDÓTTIR Tekin föst af lestar- vörðum með alvæpni • á ferðinni • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Ókeypis Eurovision - myndband Hera Björk himinlifandi með óvænta gjöf nem- enda Kvikmynda- skóla Íslands. FÓLK 38 Uppátækjasamt apaskott Kristín Arngrímsdóttir var ein fjögurra sem hlutu Fjöruverðlaun- in á dögunum. TÍMAMÓT 24 FERMINGARGJAFIR Hugmyndir að gjöfum sem hitta beint í mark Sérblað um fermingargjafir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG STREKKINGUR NV-TIL Í dag verða víðast austan 8-13 m/s. Dálítil væta NV-til og skúrir við S- ströndina en annars úrkomulítið. Hiti 2-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 1 2 5 6 7 ALÞINGI Efnahags- og skattanefnd mun óska upplýsinga frá bönk- um um hvert svigrúm fyrir nið- urfærslu skulda almennings sé. Hingað til hafa bankarnir neit- að að veita þessar upplýsingar og borið við bankaleynd. Nú á að láta reyna á þetta til fulls. Nefndin tók málið fyrir á fundi sínum í gær og ljóst er að þver- pólitísk samstaða er um það. Sér- fræðingur í fjármálaráðuneytinu og fulltrúi í Hagsmunasamtökum heimilanna voru kallaðir fyrir nefndina. „Það er fáránlegt að Alþingi hafi ekki í höndum greinargóðar upp- lýsingar um svigrúm bankanna til afskrifta á skuldum heimila,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður nefndarinnar. Hann segir grund- vallaratriði að þingið hafi þessar upplýsingar. „Það er alveg ljóst að svigrúmið er umtalsvert en mik- ilvægt er að fyrir liggi hve mikið það er, hvernig því verði ráðstaf- að og ekki síst að svigrúmið verði örugglega allt notað í þágu heim- ilanna.“ Ögmundur Jónasson situr í nefndinni fyrir hönd Vinstri grænna. Hann segir að þrýsta verði á banka og stofnanir um þessar upplýsingar. Allir beri ugg í brjósti vegna þess gríðarlega vanda sem steðji að heimilum og fyrirtækjum. „Þar má ekki gleyma því að eini aðilinn sem hefur verið varinn í þjóðfélaginu er lánveit- andinn og það er fráleitt annað en að hann þurfi að axla einhvern hluta af hruninu.“ Tryggvi Þór Herbertsson, einn fulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins í nefndinni, segist vonast til að þetta verði heimilum til hags- bóta. Skort hafi á aðgerðir til að koma í veg fyrir að heimili fari í nauðasamninga. „Við leggjum upp með það núna að fara í almennar aðgerðir.“ Birkir Jón Jónsson, varaformað- ur Framsóknarflokksins, situr í nefndinni. Hann segist fagna því sérstaklega að sátt sé að nást um að mæta skuldavanda heimilanna. „Það eru sérstök tíðindi að þing- nefnd taki frumkvæðið. Við höfum beint þessu til ríkisstjórnarinnar, en samstarf þar hefur verið af skornum skammti.“ Þór Saari, fulltrúi Hreyfingar- innar, segir vilja fyrir því í þing- inu núna að taka á málinu með afgerandi hætti. Sjálfur vill hann sjá lækkun höfuðstóls miðað við vísitölu í janúar 2008. - kóp Kanna svig- rúm til niður- færslu skulda Þingnefnd vill upplýsingar um svigrúm banka til afskrifta. Bankarnir hafa neitað að gefa upplýsing- arnar og bera við bankaleynd. Þverpólitískur vilji er á Alþingi til þess að afskrifa skuldir heimilanna. Það er fáránlegt að Alþingi hafi ekki í höndum greinargóðar upplýs- ingar um svigrúm bankanna til afskrifta á skuldum heimila. HELGI HJÖRVAR ÞINGMAÐUR SAMFYLKINGAR Sögulegt hjá Hamar Hamarskonur tryggðu sér í gær í fyrsta skipti sæti í lokaúrslitum um Ís- landsmeistartitilinn. ÍÞRÓTTIR 34 Líkamsárásin „Nóg er víst til af vandamálunum og því ekki ástæða til að búa til enn fleiri“, skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 16 ALÞINGI Ferskur blær kynjajafnréttis leikur um Alþingi og lýðræðislegri áherslur einkenna starf- ið. Þingið er farið að taka af skarið gagnvart fram- kvæmdavaldinu. Þetta segir stjórnarandstæðingurinn Siv Friðleifs- dóttir úr Framsókn, sem í gær fékk samþykkt frum- varp er fellir úr gildi undanþáguheimild til nektarsýn- inga. Nektardans er bannaður á Íslandi. „Þetta er þriðja stóra skrefið sem er tekið á stutt- um tíma. Það er ekki langt síðan við bönnuðum kaup á vændi, síðan voru samþykktir kynjakvótar fyrir stjórnir fyrirtækja, og nú þetta,“ segir Siv. Að auki hafi ákvæðið um kynjakvóta verið sett inn af Alþingi, en fylgdi ekki upphaflegu frumvarpinu. „Þingið er að efla sig, að taka svona róttæka stefnu í jafnréttismálum,“ segir Siv. Í gær var svo þetta frumvarp stjórnarandstæðings, upphaflega sett fram af Kolbrúnu Halldórsdóttur úr VG, samþykkt. „Þetta sýnir lýðræðislegri áherslur á Alþingi. Við erum að sjá æ fleiri tillögur frá þingmönnum verða að veruleika,“ segir Siv. - kóþ / sjá síðu 2 Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknar, gleðst yfir nýjum anda við Austurvöll: Þriðja jafnréttisskrefið stigið á þingi ENN EINN BRUNINN Í MIÐBÆNUM Allt tiltækt slökkvilið borgarinnar barðist við eld í Hafnarstræti 1 til 3 í gærmorgun. Eldsupptök eru ókunn en virðast hafa orðið á annarri hæð hússins, sem var reist fyrir 123 árum. Sjá síðu 4. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.