Fréttablaðið - 04.06.2010, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 4. júní 2010
Hjólhýsi
Til sölu Sun Lite camper árg. 2004 8,5
fet passar á USA pallbíla eldavél, ofn
ísskápur, wc og sturta. V. 1,8. Uppl. í s.
863 0162 & 898 2208.
Hjóllhýsi til sölu á Laugarvatni. Með
fortjaldi og stórri verönd og garði. Uppl.
í s 435 1340 & 864 1762.
Vinnuvélar
Til sölu iðnaðarsláttuvél, Grillo wd
1500 highlift skráð 07“ notuð 260
tíma. Tilvalið fyrir bæjarfélög, golfvelli
og fl. uppl. í síma: 618 2405
Lyftarar
Til sölu Vinnulyfta af gerðinni NIFTY-140,
árgerð 2005, í toppstandi og nýskoðuð.
Lyftihæð= 14 m. Verð= 1.800.000 kr.
Upplýsingar í síma 897-5363.
Bátar
Harðbotna gúmmíbátur Narwhal sv
400, árg. 2007, 4m langur. Einnig
Zodijak gúmmíbátur, 4m langur. 2000
- 2001 árg. Verð fyrir báða bátana 1700
þús. Uppl. í s. 848 2165.
Hjólbarðar
Þarftu að láta hjólastilla
bílinn?
Við notum fullkomna hjólastillitölvu.
PITSTOP, S: 565 2121 Hjallahrauni 4,
220 Hafnarfirði.
Varahlutir
Startarar og alternatorar
Fyrir flestar gerðir Fólksbíla, jeppa,
vörubíla og vinnuvélar, varahluta og
viðgerðaþjónusta. Gerum föst verðtil-
boð í viðgerðir þér að kostnaðarlausu.
Ljósboginn yfir 50 ár í þjónustu við bíl-
eigendur! Bíldshöfða 14 sími 553-1244.
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Kaupum Toyota bíla. Opið virka daga
9-18. Við erum þjónustuaðilar fyrir
Úrvinnslusjóð. Eigum bíla til sölu.
Bílapartar, Grænamýri 3, Mosfellsbær.
Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Fiat
Brava og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar.
Bremsuviðgerðir, renni diska og skálar.
Kaupi bíla. Uppl. í s. 892 7852.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Partahúsið - S. 555 6666
VW Bora, Golf, Passat, Caddy, Audi A4.
Hyundai Getz H1, Starex, Santa Fe, I30.
Honda Jazz, CRV. Toyota Avensis, Yaris.
M.Benz margar gerðir. Fiat Punto. Suzuki
Swift. Chevrolet Lacette. MMC Galant,
Pajero. Citroen Berlingo. Daihatsu
Terios. Peugot 206. Man 26530 árg.‘05.
Musso og margt fleira. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 555 6666 & 615 0888.
Hvaleyrarbraut 20 Hafnarfirði.
Vantar varahlut í Mözda 323, árg‘99.
Uppl í S. 659 2837
partabílar.is 770-6400
Er að rífa bmw 525d 02, daewoo lanos
98-03, dodge carvan 97, dodge neon
01, fiesta 97, civic 97, getz 04-09, jeep
grand 99, kia sport 99, m.benz 230 80,
terrano 00, peugot 306 98, kangoo 99-
01, twingo 99, felisa 99, swift 05-09,
xl7 05, yaris 05, vn lt 98, almera 00,
primera 99. Kaupum bíla í niðurrif.
Bílapartar og þjónusta.
S. 555 3560
Sérhæfum okkur í Subaru, Nissan,
Toyota o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs
eða uppgerðar. Tökum alla bíla til förg-
unar gegn skilagjaldi. Dalshrun 20.
VW, Skoda, Audi.
S. 534 1045
Varahlutir í VW, Skoda og Audi bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílabúið,
Suðurhella 10, Hfj.
Hreingerningar
Vy-þrif ehf.
Öll almenn þrif regluleg ræsting sam-
eigna verðtilboð. Sími 512 4010 www.
vy.is
A-Ö Þrif & Hreinlæti
Sími 662 0 662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Viðgerðir
Reiðhjóla, Sláttuvéla
Smávélaviðgerðir.
Hröð og ódýr þjónusta.
Gerum við allar gerðir af Reiðhjólum og
sláttuvélum. Sláttuvélamarkaðurinn ehf
S:517-2010 Smiðjuvegi 11
Garðyrkja
Er öspin til ama ?
Sérhæfðir í trjáfellingum.
Ábyrgðartryggðir. Uppl. í s. 773 0317.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s.
824 1238.
Garðaþjónusta
Reykjavíkur
Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir
garðinn þinn. Trjáklippingar, garðaúð-
anir, trjáfellingar, þökulagnir, hellulagnir
ofl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt
verð. Eiríkur S. 777 6799 og Þórhallur
S. 772 0864.
Hellulagnir-snjóbræðsla-drenlagnir-
jarðvegsskipti Tökum að okkur stór sem
smá verk Vönduð vinna vanir menn
Uppl í s: 848 3537 (Árni).
Trjáklippingar
Trjáfellingar og öll almenn garðavinna.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur s.
848 1723.
ATH! Tökum að okkur garðslátt f. ein-
staklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð
vinna, gott verð. S. 618 3469.
Trjáklippingar / fellingar
/ sláttur
Öll almenn lóðaumhirða. Sláttu-og
garðaþjónustan. S. 577 4444 & 892
9999.
Hellulagnir, Trjáklippingar,
Jarðvegsskipti, Smágröfuþjónusta,
Vörubíll með krabba, Dren-
Skolplagnavinna. Eðalgarðar ehf. s:698
7258 Vönduð Vinnubrögð!!
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Slípivél óskast
Óska eftir að kaupa FLEX
slípivél.
Vinsamlegast hringið í
síma 861 0006
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
30% afsláttur af allri
málningarvinnu
Innan sem utan. Fagleg vinnubrögð.
Margra ára reynsla. Getum hafið störf
strax. Haukur, S. 777 3374.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Fagþjónusta - Allt á
einum stað.
Tökum að okkur flísalögn,
múrverk, málningu, pípulögn,
raflögn og annað tengt viðhaldi
á húsnæði.
Vönduð og góð vinnubrögð.
Strúctor ehf
s. 893 6994 & 896 4980
vogarafl.is
Smíðaþjónusta. Öll almenn
smíðaþjónusta. Nýsmíði, við-
hald, breytingar.
Sveinn Theodórsson
Húsasmíðameistari.
S. 860 8838
ERU RENNURNAR FARNAR AÐ
LEKA OG KOMINN TÍMI Á AÐ LAGA
ÞÆR. Tek að mér Lagfæringar,
Upppsetningar, Þakviðgerðir, Viðgerðar
á Bárjárnsklæðningu og alla aðra
Blikksmíðavinnu. Uppl. s. 694 8448
Ólafur.
407 XT 1.6HDi
Nýskráður 3/2008, ekinn 12 þ.km,
dísil, 5 gírar.
Reynsluakstursbíll frá umboði
Verð kr. 3.290.000
PEUGEOT
FOCUS TREND STATION
Nýskráður 1/2003, ekinn 88 þ.km,
bensín, 5 gírar.
Verð kr. 990.000
FORD
RAV-4 TDi
Nýskráður 5/2005, ekinn 79 þ.km,
dísil, 5 gírar.
Verð kr. 2.490.000
TOYOTA
207 SW S16 1.6i
Nýskráður 4/2008, ekinn 24 þ.km,
bensín, 5 gírar, glerþak.
Verð kr. 2.690.000
PEUGEOT
3 SPORT 2.0i H/B
Nýskráður 8/2005, ekinn 67 þ.km,
bensín, 5 gírar.
Verð kr. 1.990.000
MAZDA
CR-V ELEGANCE
Nýskráður 5/2007, ekinn 39 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 3.490.000
HONDA
JAZZ LS 1.4i
Nýskráður 5/2007, ekinn 10 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 1.980.000
HONDA
BOXER L2H1 2.2HDi
Nýskráður 5/2007, ekinn 19 þ.km,
dísil, 5 gírar.
Verð kr. 3.190.000
PEUGEOT
Bílakjarnanum Eirhöfða 11
Sími 551 7171 www.bernhard.is
Skoðaðu úrvalið af notuðum bílum á
www.bernhard.is/notadir
Vegna mikillar sölu
undanfarið óskum
við eftir bílum á skrá
Til sölu