Fréttablaðið - 04.06.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 04.06.2010, Blaðsíða 24
 4. júní 2010 FÖSTUDAGUR4 Það eru alltaf ánægjuleg tíðindi þegar ný húsbúnaðarbúð opnar í miðbænum enda eru þær ekki ýkja margar á svæðinu. Versl- unin Village, sem býður upp á sænskar vörur undir sama merki, opnaði á Laugavegi fyrir um tveimur vikum, og má þar finna alls kyns skemmtilega og sumarlega hluti fyrir heimil- ið. Miðbæjarröltarar gætu tekið fyrir þemað „húsbúnaður“ og þrætt þær verslanir sem bjóða upp á heimilisvörur. Af nokkrum verslunum má nefna Kokku, Borð fyrir tvo, Pipar og salt, Þorstein Bergmann, Kúnígúnd, Kirsuberjatréð og þar má einnig finna nokkrar antikverslanir. juliam@frettabladid.is Sumar í borg Stór hluti fólks eyðir sumrinu að mestu leyti innan borgar- marka. Fyrir þann hóp er ekki úr vegi að splæsa í eitthvað til að fríska upp á heimilið og færa það í sumarlegan búning. Sniðug leið frá Mode til að geyma ávextina. Skálin er steypt úr silíkoni. Kokka, Laugavegi 47. Verð: 5.950 krónur. Gulur Pronto bolli frá Kahla. Boll- arnir eru til í sextán mismunandi litum og bollar og undirskálar eru seld sér og því má leika sér við að blanda saman litum. Kokka, Laugavegi 47. Verð: 1.890 kr. Stórköflótt og skemmtileg gólfmotta frá Svíunum hjá Pappelinu. Ofin úr plasti og má skúra og setja í þvottavél. Kokka. Laugavegi 47. Verð: 12.900 krónur. Kaffibolli í stíl við ketilinn – með gyllingu. Borð fyrir tvo, Lauga- vegi 97. Verð: 4.100 krónur. Rósótt, bleik og sykursumar- sæt teketill. Borð fyrir tvo, Lauga- vegi 97. Verð: 9.200 krónur. Ægifagrir rósa- og blómahnúð- ar á skápa og kommóður. Borð fyrir tvo, Laugavegi 97. Verð: 490 krónur. Grænn og glaðlegur púði á garðstólinn eða stofusófann. Village, Lauga- vegi 70. Verð: 3.900 krónur. Sniðug hirsla sem hægt er að hengja upp – undir sólarvörnina eða hvað sem er. Village, Laugavegi 70. Verð: 1.900 krónur. Sumarfugl heim í stofu. Village, Laugavegi 70. Verð: 4.700 krónur. M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300 NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 9. JÚNÍ Sólgleraugu 2010 Ný sending af sólgleraugum verð kr. 1.500. Blómaskartgripir, eyrnalokkar, hringir og hálsmen. Kínaskór – margir litir – verð kr. 1.500. Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Hvítar gallabuxur 3% stretch Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is Opið frá kl. 11–19 í Smáralind Full búð af nýjum vörum Kjóll 7.990 kr. TAX FREE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.