Fréttablaðið - 08.06.2010, Side 1

Fréttablaðið - 08.06.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI8. júní 2010 — 132. tölublað — 10. árgangur „Ég sekk mér dálítið vel ofan í hlut-ina og set markið alltaf hátt. Er þannig kappsöm keppnismanneskja og hætti ekki fyrr en ég er orðin verulega góð,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem um helgina sigraði í meistaraflokki kvenna á CrossFit-leikunum 2010, annað árið í röð. „Ég hef alltaf verið orkumikil og þurft útrás. Þá varð ég fljótt hsterk og æfingum. „Fyrst á eftir byrjaði ég að æfa listdans og síðan stangarstökk en það var ekki nóg svo ég byrjaði í Boot Camp líka, sem ég hef ástund-að síðan ásamt ólympískum lyfting-um,“ segir Annie sem stöðugt til-einkar sér nýja hluti fyrir kepp ií CrossFit þ einnig rétt til þátttöku í heimsleik-unum sem senn fram fara í Los Angeles. „Æfingar eru verulega tíma-frekar en alls æfi ég einu sinni til tvisvar á dag, sex daga vikunnar “segir Annie sem m ð Hékk ung í borðplötumAnnie Mist Þórisdóttir er kappsöm í meira lagi og jafnvíg á flestar íþróttagreinar, enda öruggur Íslands- meistari og Evrópumeistari í CrossFit, og í júlí keppir hún á heimsmeistaramóti CrossFit í Los Angeles. Það kostar vinnu að vera jafn vel á sig kominn og Annie Mist Þórisdóttir, en sjálf er hún heilbrigðið uppmálað og ötul að þjálfa kroppinn, enda að miklu að stefna á komandi heimsleikum í CrossFit. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SÍÐDEGISVAKT HEILSUGÆSLUSTÖÐVA heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður lokuð frá 16. júní til og með 15. ágúst. Vaktþjónusta stöðvanna er opin fyrir skyndikomur og bráðaerindi frá klukkan 8.00 til 16.00 alla virka daga. Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 M eirapró f U p p lýsin gar o g in n rituní s ím a 5670300 Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Hornsóf i 2H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 199.900 kr Ma 835 6 sett landið mittÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2010 Ný tjaldsvæðiGlæsilegir áfanga-staðir fyrir tjaldbúa.SÍÐA 22 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Landið mitt ÞRIÐJUDAGUR skoðun 12 veðrið í dag  HÆGVIÐRI Í dag verður hæg breytileg átt eða hafgola. Skýjað við S-ströndina en annars yfirleitt bjartviðri en má búast við þoku við ströndina. Hiti 10-18 stig. veður 4 12 13 10 14 14 FÓLK Bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin keypti á sunnu- daginn lénið thebestparty.org, sem er nafn Besta flokksins á ensku. Taplin útilokar ekki, í samtali við Fréttablaðið, að bjóða fram undir nafni flokksins í Kaliforníu, en ríkisstjórnarkosningar fara fram í nóvember. „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin,“ segir Taplin. „Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun.“ Umsvif Taplins eru þó nokkur. Hann starfaði sem tónleikahaldari á áttunda áratugnum og kom meðal annars að frægum góðgerðar- tónleikum fyrir Bangladesh árið 1971. Á meðal þeirra sem komu þar fram voru Eric Clapton, Bob Dylan og Bítlarnir George Harri- son og Ringo Starr. Hann hefur einnig starfað við kvikmyndagerð og framleiddi Mean Street, sem kom út árið 1973 og skaut leik- stjóranum Martin Scorsese upp á stjörnuhimininn. - afb / sjá síðu 30 Bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin kaupir lénið thebestparty.org: Besti flokkurinn til Hollywood FÓLK Vilhjálmi Þór Davíðssyni var fagnað nánast sem þjóðhetju í heimabæ sínum Ólafsfirði þegar hann tróð upp á sjómannadags- skemmtun á sunnudaginn. Vilhjálmur er fyrsti íslenski homminn sem er krýndur Herra hinsegin en keppnin fór fram í Þjóðleik- húskjallaranum á laugardagskvöld. Vilhjálmur hyggst sækja um í Lögregluskólanum í haust en standi valið milli titilsins og námsins ætlar hann að velja tit- ilinn enda fylgir honum þátttaka í keppninni Mr. Gay Europe sem fram fer í september. „Kvöldið var æðislegt í alla staði og alveg einstök upplifun. Eigin- lega eitt af betri kvöldum lífs míns, ef ekki það besta,“ segir Vilhjálmur. - ls / sjá síðu 22 Herra hinsegin: Fagnað sem þjóðhetju í heimabænum VILHJÁLMUR ÞÓR DAVÍÐSSON Eins og í ævintýri Fjölskyldu- og húsdýragarð- urinn fagnar tuttugu ára afmæli. tímamót 18 SELAKELERÍ Landselsurtan Særún lék sér við kópinn sinn í selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í blíðunni í gær. Umhyggja urtanna gagnvart kópum sínum er mjög sýnileg og mikið augnayndi fyrir gesti. Eftir fjórar til sex vikur á spena bítur urtan kópinn af sér og hann þarf þá að bjarga sér sjálfur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Stórleikir gegn Dönum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er byrjaður að undirbúa HM í Svíþjóð. sport 27 EFNAHAGSMÁL Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauð- synlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til líf- eyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein Árna Páls í Fréttablað- inu í dag. Hann kallar á þjóðarsátt um róttækar aðgerðir í fjármálum ríkisins. „Kauphækkanir opinberra starfsmanna við núverandi aðstæð- ur kalla einfaldlega á fækkun starfa – það þarf þá að segja upp fólki til að standa undir kauphækk- unum til þeirra sem hafa vinnu“, skrifar Árni Páll. Hann segir að þjóðin verði að sameinast um að verja velferðarkerfið; þjónustu við aldraða og fatlaða, barnabæt- ur, vaxtabætur og húsaleigubætur. Hugsanlega þarf að tryggja þeim sem bera minnst úr býtum og hafa þyngstu framfærslubyrðina stærri hluta af kökunni með nýju barna- tryggingakerfi og húsnæðisbóta- kerfi, að mati Árna. Lyfjakostnað lífeyrisþega þarf að skoða sérstak- lega. Árni Páll segir að ósekju mega skera niður í ýmsum verkefnum í samgöngumálum og fækka starfs- liði á vegum utanríkisþjónustunn- ar erlendis. Hann tekur lokun Þjóðmenningarhússins sem dæmi um verkefni sem ganga megi í þrátt fyrir að sjónarsviptir verði að. „Allt truflar þetta okkur með einum hætti eða öðrum en enginn líður óbætanlegt tjón“, segir Árni Páll en jafnframt að forgangsröð- un sem þessi sé óumflýjanleg. Hann vill ganga hart fram í sparnaði í ríkiskerfinu þar sem það verður ekki til tjóns. Nefnir hann sérstaklega sameiningu ríkis- stofnana. „Smákóngaveldi fortíð- arinnar verður að heyra sögunni til. [...] Best er að byrja á toppnum. Sameining ráðuneyta og fækkun í yfirstjórn ráðuneyta gefur tóninn í öllu ríkiskerfinu. Fækkun ráð- herra og þar með ráðuneyta er for- gangsverkefni, enda mikilvægt að ríkisstjórnin gangi á undan með góðu fordæmi og veiti raunveru- lega leiðsögn.“ - shá / sjá síðu 16 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera næstu þrjú árin. Hann gerir að tillögu sinni að frysta laun og lífeyrisgreiðslur þangað til fjárlagagatinu hefur verið lokað. Stjarnan í stuði Stjarnan vann topplið Kefl a- víkur 4-0 í Pepsi-deild karla. sport 26

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.