Fréttablaðið - 09.06.2010, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. júní 2010 7
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Fjölbreytt úrval! Krossviður-
Gipsplötur- Einangrun-Þakpappi-MDF-
Pallettutimbur. www.ulfurinn.is - s: 555
7905.
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
HERBALIFE. Reynsla í heilsuráðgjöf
og þyngdarstjórnun. Einstaklingar
og hópar. www.rkb.heilsuskyrsla.
is. Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862
5920.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 30 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
NUDD - Tilboð - NUDD
Nudd kr. 3500,-
Skrúbb, heitur pottur, nudd f. 2 kr.
9900,-. Detox - f. 2 kr. 9900.-. Margar
teg. nudds, alhliða snyrting, slökun,
veitingar, heilsu, vítamín, næringarráð-
gjöf. Ekkert sex nudd. No sex massage.
Uppl. - pantanir s. 4455000 & 57 8 57
57 JB Heilsulind Skúlagötu 40. Opið
12-18 mán-lau.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar sem
hægt er að stækka úr 4 í 10 kirsuberja-
viður lítur út sem nýtt. s.690 5588.
Dýrahald
Svartir labrador rakkar til sölu, ættb.
færðir hjá H.R.F.Í. Tilb. til afh. 23.júní.
Uppl. í S. 822 0383/822 2118.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í s.
823 8711.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Gisting
Spánn stutt og langtímaleiga: Barcelona,
Costa Brava, Menorca, Mahon. www.
starplus.is og www.starplus.info Uppl.
í s. 899 5863.
Fyrir veiðimenn
SILUNGA- OG LAXAMAÐKAR til sölu
að Holtsgötu 5 í Vesturbæ. S. 857 1389
og 551 5839.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Glæsileg 3-4 herb lúxusíbúð í
Skuggahverfinu til leigu. Uppl: skuggai-
bud@gmail.com, 694 3113
Stúdíóíbúð í Vesturbæ Kópavogs fyrir
rólegan og reglusaman einstakling. S.
777 5571 e. kl. 12.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
til leigu góð 3.herb íbúð við Efstasund,
styrtileg, rúmgóð í 3.íbúða húsi, ein-
ungis snyrtilegir og traustir leigendur
koma til greina - leiga 120þús á mán
uppl. í s:8972025
2ja Herb. íbúð á svæði 105 til leigu
með eða án innbús. Uppl. í s. 862
0209.
Akureyri
Orlofsíbúð til leigu í miðbæ Akureyrar.
S. 891 8363.
Húsnæði óskast
Læknir óskar eftir 3ja herbergja íbúð
til langtímaleigu í Vesturbænum. Án
húsgagna. Leiguverð allt að 150 þús-
und á mánuði. Hafið samband í síma
825 35 85.
Sumarbústaðir
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum
1 (Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í
símum 5616521 og 8921938.
Til leigu sumarhús í Borgarbyggð, gist-
ing fyrir allt að 10.manns, skjólgóður
garður, heitur pottur,veiði. V. kr 30þ.
vikan. Uppl hjá eignaland@gmail.com
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt-
in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
Halló. Orlofsíbúðir til leigu á Þingeyri
við Dýrafjörð. Hótel Sandafell. S. 456
1600.
ATVINNA
Atvinna í boði
Vélstjóra og stýrimann vantar á 60
tonna línubát með beitningarvél.
Upplýsingar í síma 899 8741
Kanntu ensku? Viltu vinna á netinu?
Ódýr þjálfun á www.netmarkadssetn-
ing.com
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir
að ráða góða úthringjara til starfa í
úthringiveri fyrirtækisins. Góð laun í
boði, bæði tímakaup og árangurstengd
laun auk ýmissa bónusa. Aldurstakmark
er 25 ár. Áhugasamir sendi umsókn í
netpósti á gisli@tmi.is
Óskum eftir starfskrafti í kvöld- og
helgarvinnu. 18 ára aldurstakmark.
Umsóknareyðublöð eru á staðnum.
Videohöllin Lágmúla & Ánanaustum.
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Myndavél í bleiku hulstri tapaðist á
Snæfellsnesi (Hellnum?) 3.júní. Góður
finnandi vinsamlegast hafi samband
við Nönnu s.857 5606.
Ýmislegt
Lán
Get lánað allt að kr 500þús í 30-90
daga gegn veði í lausafé. Uppl hjá
smabjarg@gmail.com
Einkamál
Spjalldömur 908 1616
Opið þegar þér hentar.
908 1616.
Sérhæfður. Ég get metið frítt og keypt
frímerkja-, skjala- og bréfasöfn.777
5729.
Til leigu
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag og breytingar
á deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með
auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi
í Reykjavík.
Vogar sunnan Skeiðarvogs
Tillaga að deililskipulagi fyrir Vogahverfi, sunnan
Skeiðavogs. Svæðið afmarkast af Sæbraut til
austurs, Suðurlandsbraut til suðvesturs, skólalóðum
MS og Vogaskóla og Skeiðarvogi til norðvesturs.
Eitt helsta viðfangsefni væntanlegs deiliskipulags
á þessum reit er að stuðla að varðveislu hverfisins
sem heildsteypts skipulagsreits sem endurspeglar
með skýrum hætti hluta skipulagssögu borgarinnar.
Með gerð deiliskipulagstillögunnar er reynt að
móta framtíðarsýn um uppbyggingu, verndun og
landnotkun á svæðinu. Í tillögunni má finna hverjar
uppbyggingarheimildir eru á hverri lóð fyrir sig
og leiðbeiningar um hvernig er best að möguleg
uppbygging skuli vera og tryggja þannig að þær
breytingar falli vel að byggðarmynstri svæðisins.
Markmið tillögunnar er einnig að styrkja innviði
hverfisins með skýrari göngu- og hjólaleiðum og
bættu umhverfi við verslunar og þjónustulóðir.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Hlíðarendi, Valur
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð
knattspyrnufélagsins Vals að Hlíðarenda. Svæðið
afmarkast af legu Hringbrautar, Bústaðavegi,
Flugvallarvegi og bráðabirgðavegi (Nauthólsvegi)
en lega hans er breytt frá gildandi deiliskipulagi.
Í breytingunni felst m.a. að gengið er út frá svo
kölluðu reitakerfi, í takt við verðlaunatillögu
Vatnsmýrar. Um era ð ræða þétta randbyggð og
inngarða, sem hefur í för með sér nokkuð þéttara
byggðarmynstur og annað gatnakerfi en gildandi
tillaga gerir ráð fyrir.
Heildarbyggingarmagn eykst úr 85 000 m² í rúmlega
105 000 m² ofanjarðar. Húshæðir verða þrjár til fimm
hæðir í stað tveggja til sjö hæða áður. Á jarðhæðum
allra húsa er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi s.s.
verslun, þjónustu og skrifstofurhúsnæði. Dregið er
úr kröfu um fjölda bílastæða á lóðum og bílastæðum
komið fyrir að stærstum hluta neðanjarðar. Lausn
umferðar- og bílastæðamála er aðlöguð að hug-
myndum að nýju umferðarkerfi Vatnsmýrarinnar og
nýjum áherslum borgaryfirvalda fyrir gönguleiðir,
hjólaleiðir og almenningssamgöngur.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Þarabakki 3
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjóddar vegna
lóðarinnar nr. 3 við Þarabakka. Breytingin felst í
nýjum byggingarreitum fyrir lyftuhús við suður- og
norðurhliðar hússins.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga
kl. 8:20 – 16:15, frá 9. júní 2010 til og með 22. júlí
2010. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 22. júlí
2010. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 9. júní 2010
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Tilkynningar
Auglýsingasími
Allt sem þú þarft…