Fréttablaðið - 09.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.06.2010, Blaðsíða 44
28 9. júní 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 17.58 The Simpsons STÖÐ 2 18.00 Bedtimes Stories STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Top Chef SKJÁREINN 21.10 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.50 Modern Family STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.10 HM 2010 (4:4) (e) 16.40 Stiklur - Við skulum halda á Siglunes (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (12:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (53:58) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Finnbogi og Felix (21:26) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Landsleikur í handbolta (Ísland-Danmörk, karlar) Bein útsending frá leik Íslendinga og Dana í handbolta karla. 21.10 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. Þetta er lokasyrpan og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Börn til sölu Mynd um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu. Margar þeirra eru kynlífsþrælar sem búa við ömurlegar aðstæður og ganga kaupum og sölum eins og hver önnur hrávara. Fylgst er með lífi þessara stúlkna og rætt við þær og hjálparstarfsmenn sem reyna að uppræta vandann (e) 23.15 Kastljós (e) 23.50 Fréttir (e) 00.00 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Matarklúbburinn (1:6) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Matarklúbburinn (1.6) (e) 12.20 Pepsi MAX tónlist 16.25 Bass Fishing (1:8) (e) 17.10 Rachael Ray 17.55 Dr. Phil 18.40 Girlfriends (3:22) (e) 19.00 The Real Housewives of Orange County (10:12) Raunveruleika- sería þar sem fylgst er með lífi fimm hús- mæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Banda- ríkjanna. 19.45 King of Queens (4:22) 20.10 Top Chef (2:17) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 20.55 America’s Next Top Model (7:12) 21.45 Life (8:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglu mann í Los Angeles sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 22.35 Jay Leno 23.20 Law & Order (6:22) (e) 00.10 Big Game (7:8) (e) 01.50 King of Queens (4:22) (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Ævintýri Juniper Lee, Íkornastrákurinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (16:21) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. 11.45 Gilmore Girls (22:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (11:22) 13.45 Oprah‘s Big Give (7:8) 14.35 E.R. (2:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Leðurblökumaðurinn, Íkorna- strákurinn og fleira 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:20) Ný þátta- röð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítj- ánda í röðinni. 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (5:24) 19.45 How I Met Your Mother (3:20) 20.10 Project Runway (14/14) Ofur- fyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönnun- arkeppni þar sem tólf ungir og upprennandi fatahönnuðir mæta til leiks og takast á við fjölbreyttar áskoranir. 20.55 Mercy (8:22) 21.40 Ghost Whisperer (18:23) 22.25 Goldplated (8:8) 23.15 NCIS (2:25) 00.00 Fringe (16:23) 00.45 The Wire (1:10) 01.45 X-Files (2:24) 02.30 E.R. (2:22) 03.15 Sjáðu 03.45 Tekkon kinkurito 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Paris, Texas 10.20 I‘ts a Boy Girl Thing 12.00 Bedtime Stories 14.00 Paris, Texas 16.20 I‘ts a Boy Girl Thing 18.00 Bedtime Stories 20.00 The Things About My Folks 22.00 Forgetting Sarah Marshall 00.00 The Squid and the Whale 02.00 Privat Moments 04.00 Forgetting Sarah Marshall 06.00 The Love Guru 07.00 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers 18.00 Pepsímörkin 2010 19.05 Barcelona - Man. Utd: 2.11. 1994 20.45 NBA körfuboltinn: Boston - LA Lakers 22.35 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mer- gjar. 23.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 19.00 PL Classic Matches: Chelsea - Sunderland, 1996 19.30 PL Classic Matches: Liverpool - Man Utd, 99/00 20.00 PL Classic Matches: Leeds - Newcastle, 1999 20.30 Schmeichel Peter Schmeichel verð- ur kynntur til sögunnar í þessum þætti, en danska tröllið gerði garðinn frægann með Manchester Utd. og þykir einn besti mark- vörður heims fyrr og síðar. 21.00 Liverpool - Burnley Útsending frá leik Liverpool og Burnley í ensku úrvals- deildinni. 22.40 Everton - Tottenham Útsending frá leik Everton og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 20.00 Kokkalíf 20.30 Í kallfæri 21.00 Alkemistinn 22.00 Kokkalíf 22.30 Í kallfæri 23.00 Alkemistinn Sigmar Kastljósstjóri sýndi tennurnar í löngu þvargi við Jóhönnu Sigurðardóttur á þriðjudag. Viðtalið var beint framhald af árásum Sigurðar Kára á Alþingi. Vitaskuld tók Sigmar upp þráðinn eftir hinn Heimdellinginn enda sjálfsagt að grilla forsætisráðherran þótt hitinn hrifi lítt á Jóhönnu sama hvernig Sigmar sneri teininum. En hann var ákafur og notaði taktíkina sem hann beitir svo oft að grípa fram í fyrir hinum í miðri setningu, sem getur stundum dugað en maður sá vel að vanur maður eins og Jóhanna umgengst þennan forkólf gagnrýninnar fréttamennsku af svipuðu hugarfari og eldri flugfreyjur hanteruðu illa fulla miðaldra menn í langflugi fyrr á tíð: af því langlundargeði sem á sér engin takmörk vegna vinnuskyldu. Það er annars gott að þeir skuli fylgjast að Sigmar og Sigurður. Báðir eru af þeirri kynslóð framagosa úr Heimdalli sem nú verður að fara að taka ákvörðun hvort þeir ætla að fylgja gamalli línu eða reyna að verða fullorðnir. Rúvið er reyndar fullt af þessu hægra liði sem tveggja áratuga valdstjórn Sjálfstæðisflokksins tryggði fast starf hjá hinu opinbera. Sem ritstjóri Kastljóss er Sigmar með flekkinn upp á bak: frammistaða fréttastofu sjónvarps ríkisins var í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga með endemum slæm og sjaldan hefur ritstjóri dægurmálaþáttar misreiknað sig jafn herfilega og þegar Sigmar hljóp til Ósló, þar sem hann stóð sig heldur ekki vel. Miðað við eðlilega framvindu hefðu þeir hjá Rúvinu átt að senda Pál Óskar. Hann var búinn að vera með skemmtilega þætti um þessa pissukeppni Evrópu sem Júró er. En svo velja menn sem þeim líkar. Það er svo annað mál að forgangs- röðin sýndi að yfirmenn Rúvsins ættu að hugsa sinn gang. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVINSSON FAGNAR ÁHUGASÖMUM SPYRLI Simmsalabimm ▼ ▼ ▼ ▼ > Adam Sandler „Ég elska myndirnar sem ég hef gert. Ég hef unnið vel að myndum mínum og vinir mínir hafa gert slíkt hið sama enda erum við að reyna að fá fólk til þess að hlæja og ég er mjög stoltur af því.“ Adam Sandler leikur í gaman- myndinni Bedtime Stories sem sýnd verður á Stöð 2 bíói kl. 18.00. • Svart • Hvítt • Krem • Brúnt Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 11-17 Serta aftur á Íslandi !! Yankee Candle, hin einu sönnu. Yfi r 40 mismunandi ilmkerti ! Kynningarafsláttur 15% Chiro 600 heilsurúm Stærð cm. Tilboð kr. 90x200 90.900,- 100x200 95.900,- 120x200 98.000,- 140x200 119.900,- 160x200 149.900,- 180x200 159.900,-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.