Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 60
48 17. júní 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 19.30 Björk- Volta SKJÁREINN 20.00 US Open 2010 Bein úts. STÖÐ 2 SPORT 20.00 Sex and the City STÖÐ 2 BÍÓ 21.25 Friends STÖÐ 2 EXTRA 22.15 The Wire STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Kóalabræður, Skellibær, Ólivía, Bitte nú!, Rasmus fer á flakk 11.00 Epik feil Verðlaunamynd frá Stutt- myndadögum 2009. (e) 11.20 Hátíðarstund á Austurvelli Bein útsending frá Austurvelli 12.05 Reykjavik Guesthouse - Rent a Bike Bíómynd frá 2002 eftir Björn Thors og Unni Ösp Stefánsdóttur. (e) 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta Grikkland - Nígería, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 15.50 Íslenska golfmótaröðin Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. (e) 16.35 Stundin okkar 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Frakkland - Mexíkó, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Ávarp forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur ávarp. 21.20 Veðurfréttir 21.25 Ikingut Bíómynd eftir Gísla Snæ Er- lingsson frá 2000. (e) 22.55 Framtíðarleiftur (Flash Forward) 23.40 Berlínaraspirnar (5:8) (Berliner- poplene) (e) 00.30 HM-kvöld (e) 00.55 HM í fótbolta Argentína - Suður- Kórea, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.45 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.50 Dr. Phil (e) 10.35 Rachael Ray (e) 11.20 America’s Funniest Home Vid- eos (30:50) (e) 11.45 Barbie & The Mermaid Tale 13.15 King of Queens ( 5:25) (e) 13.40 Still Standing (6:20) (e) 14.05 Dirty Dancing 2 . Havana Nights (e) 15.35 America’s Funniest Home Vid- eos (31:50) (e) 16.00 Rachael Ray 16.45 Dr. Phil 17.30 Sumarhvellurinn (1:9) (e) 17.55 America’s Next Top Model (8:12) (e) 18.40 H2O (10:26) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (11:46) 19.30 Björk - Voltaic Live in Reykjavik Upptaka frá einstökum tónleik- um Bjarkar Guðmundsdóttur í Langholts- kirkju. Þetta voru síðustu tónleikarnir í Volta tónleikaferð Bjarkar. 19.55 King of Queens (10:22) 20.20 Family Guy (5:14) 20.45 Parks & Recreation (7:24) 21.10 Royal Pains (9:13) 22.00 Law & Order (8:22) 22.50 Jay Leno 23.35 The Good Wife (23:23) (e) 00.25 Bass Fishing (2:8) (e) 01.10 King of Queens (10:22) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Litla risaeðlan 07.10 Harry and Toto 07.20 Lalli 07.50 Gulla og grænjaxlarnir 08.50 Könnuðurinn Dóra Könnuðurinn Dóra í glænýjum og sérstaklega löngum há- tíðarþætti. 09.40 Stuðboltastelpurnar 10.05 Scooby-Doo og félagar 10.30 High School Musical 3. Senior Year Frábær mynd fyrir alla dans- og söng- unnendur. 12.20 Logi í beinni 13.10 Evan Almighty Hér er á ferð- inni frábær gamanmynd og sjálfstætt fram- hald af Bruce Almighty þar sem Óskarsverð- launaleikarinn Morgan Freeman snýr aftur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Evan. 14.45 She‘s the One Rómantísk gam- anmynd. 16.20 Louie Theroux. Under the Knife Frábær heimildarmynd með Louise Theroux þar sem hann kynnist heimi lýtalækninga í Kaliforníu. 17.20 The O.C. (13:27) 18.05 The Big Bang Theory (11:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðv- ar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 19.00 The Simpsons (3:22) 19.25 Two and a Half Men (7:24) 19.50 How I Met Your Mother (4:24) 20.15 Matarást með Rikku (7:8) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Ís- lendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum sælkerum undir- búa eitt af sínum margrómuðu matarboðum. 20.45 NCIS (24:25) 21.30 Fringe (18:23) 22.15 The Wire (3:10) 23.15 Steindinn okkar 00.00 Twenty Four (20:24) 00.45 The Mentalist (22:23) 01.30 Lie to Me (1:22) 02.15 Supernatural (15:16) 02.55 She‘s the One 04.30 Evan Almighty 06.05 The Big Bang Theory (11:23) 17.35 St. Jude Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Öll mót árs- ins á PGA-mótaröðinni krufin til mergjar. 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. Árið sem fram undan er skoð- að gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.00 Fluguhnýtingar Í þessum þætti er farið yfir alla þætti fluguhnýtinga. Þetta er þáttur sem allir áhugamenn um veiði mega ekki láta fram hjá sér fara. 19.30 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic-mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar enda Arnold Class- ic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heimin- um í dag. 20.00 US Open 2010 Bein útsending frá US Open í golfi en mótið er eitt af fjórum risamótunum í golfi en þangað mæta til leiks allir bestu kylfingar heims og þar á meðal Tiger Woods. 23.00 UFC 115 Sýnt frá UFC 115 en þang- að mæta til leiks margir af færustu bardaga- mönnum heims í þessari mögnuðu íþrott. 01.00 NBA-körfuboltinn. LA Lakers - 07.00 HM 4 4 2 07.45 HM 4 4 2 08.30 S-Afríka - Úrúgvæ HM 2010. 10.30 HM 4 4 2 11.15 Argentína - S-Kórea Bein útsend- ing frá leik Argentínu og Suður Kóreu á HM 2010. 13.25 Spánn - Sviss HM 2010. 15.20 Hondúras - Chile HM 2010. 17.10 Grikkland - Nígería HM 2010. 19.05 Argentína - S-Kórea HM 2010. 21.00 HM 4 4 2 21.45 Frakkland - Mexikó HM 2010. 23.40 Grikkland - Nígería HM 2010. 01.35 Argentína - S-Kórea HM 2010. 03.30 HM 4 4 2 04.15 HM 4 4 2 05.00 HM 4 4 2 05.45 HM 4 4 2 08.20 Happy Gilmore 10.00 What Happens in Vegas... 12.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14.00 Happy Gilmore 16.00 What Happens in Vegas... 18.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20.00 Sex and the City 22.20 Knocked Up 00.25 Good Luck Chuck 02.25 Hot Fuzz 04.25 Knocked Up 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Birkir Jón > Jennifer Aniston „Reyndu að fylgja því sem að þig langar til að gera og því sem að hjartað segir þér að gera.“ Á Stöð 2 Extra kl. 21.25 fer Jennifer Aniston með hlutverk Rachel Green í gamanþáttunum Friends. ▼ ▼ ▼ ▼ gerir grillmat að hreinu lostæti! E N N E M M / S ÍA / N M 38 33 8 Það eru engin sérstök tíðindi að Ísland er einangrað land svona að flestu leyti. Samt kemur það stundum enn á óvart þegar farið er utan, hversu mikinn áhuga útlendingar hafa á öðrum útlendingum, eða umheiminum. Norðmenn eru svolitlir sveitamenn. Þeir vilja hafa það huggulegt, að allir séu vinir og svo skreppa þeir í sveitakofann sinn eða á gönguskíði. Þeir eru líka svo ríkir að þeir gætu séð um sig sjálfir að mestu leyti. Þannig á málin litið væru þeir betur afsakaðir en við, væru þeir miklir einangrunarsinnar. En sú er samt ekki raunin. Í Ósló er einn af hverjum fimm nemendum í grunnskólum með „innflytjendabakgrunn“. Mannlífið á götum úti er því afar fjölbreytilegt. Í Ósló virðast engir túristar vera. Svo kemur í ljós að jú, þarna er verið að tala spænsku og þarna eitthvert annað tungumál. En túristarnir eru einhvern veginn hluti af hinu fólkinu, skera sig ekki augljóslega úr. Þessi alþjóðleiki birtist í fjölmiðlunum líka. Í ríkisútvarpi Norð- manna heyrði ég nýlega fjallað um vandamál Grikkja. Þá fór auðvitað norskur fréttamaður að spjalla við fólk á götum Aþenu. Grikki í öngum sínum yfir efnahagsvandanum fór með heillanga ræðu og ekki lesin norsk þýðing fyrr en hann hafði lokið máli sínu. Maður fékk á tilfinning- una að vandamál Grikkja skiptu einhverju máli. Norskt útvarp einkennist mikið af FM-tónrusli, en leynir á sér. Alþjóðlega séð er það hátíð, miðað við að í Reykjavík er bara BBC og svo einhverjir halelújamenn frá Bandaríkjun- um að tala um heimsendi og brennivín. Í Ósló fann ég útvarp á frönsku og spænsku, tyrknesku, hindí, held ég örugglega, og fleira sem ég kann ekki að nefna. Sungið úr Kóraninum á arabísku. Þá heyrist hellingur af efni frá öðrum Norðurlöndum, samískar vísur og dót sem Íslendingar þyrftu að sérpanta til að heyra. Það er eins og maður sé hluti af umheiminum þegar maður hlustar á útvarpið í Noregi, eins og maður gæti farið hvert sem er, að landamæri séu ekki aðalatriðið. VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR HORFÐI OG HLÝDDI Á NORSKA FJÖLMIÐLA Þar sem fleira heyrist en bergmálið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.