Fréttablaðið - 22.07.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 22.07.2010, Blaðsíða 60
48 22. júlí 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Stiklur – Nær þér en þú heldur, seinni hluti Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (34:35) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (1:10) Fylgst er með börnum víðs vegar um landið í leik og starfi. (e) 18.25 Dalabræður (4:10) (Brödrene Dal). (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Réttur er settur (4:10) (Raising the Bar) 20.20 Castle (10:10) (Castle) Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lög- reglunni þegar morðingi hermir eftir atburð- um úr bókum hans. 21.05 Nýgræðingar (154:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 21.30 Trúður (10:10) (Klovn IV). Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.(e) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Hvaleyjar (2:12) (Hvaler) (e) 00.00 Mótókross Þáttur um Íslandsmót- ið í mótókrossi sem er torfærukappakstur á vélhjólum. 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 15.25 Being Erica (10:13) (e) 16.10 Rachael Ray 16.55 Dr. Phil 17.40 Sumarhvellurinn (6:9) (e) 18.05 How To Look Good Naked 4 (1:12) (e) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. 18.55 H2O (19:26) Skemmtileg unglinga- þáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (18:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 King of Queens (13:23) 20.10 Family Guy (10:14) Teikni- myndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.35 Parks & Recreation (12:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.00 Flashpoint (13:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. 21.50 Law & Order (13:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.40 Jay Leno 23.25 In Plain Sight (5:15) (e) 00.10 King of Queens (13:23) (e) 00.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Harry og Toto, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Last Man Standing (3:8) 11.00 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (5:25) 13.45 The O.C. (18:27) 14.30 La Fea Más Bella (204:300) 15.15 La Fea Más Bella (205:300) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta- stelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Harry og Toto, Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (8:22) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Two and a Half Men (12:24) 19.40 How I Met Your Mother (9:24) 20.05 Amazing Race (2:11) 20.50 The Closer (4:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 21.35 The Forgotten (1:17) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðal- hlutverki. 22.20 The Wire (8:10) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. 23.20 Monk (4:16) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. 00.05 Lie to Me (6:22) 00.50 The Tudors (1:8) 01.40 Wind Chill Spennandi hrollvekja um tvo háskólanema sem ferðast þvert yfir Bandaríkin á leið heim í skólafrí. 03.10 Tube Suður-kóresk hasarmynd. 05.05 The Simpsons (8:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.05 Speed Racer 10.15 Dave Chappelle‘s Block Party 12.00 Land Before Time XIII: The Wis- dom of Friends 14.00 Speed Racer 16.10 Dave Chappelle‘s Block Party 18.00 Land Before Time XIII: The Wis- dom of Friends 20.00 Thelma and Louise 22.05 Road Trip 00.00 Eternal 02.00 No Country for Old Men 04.00 Road Trip 06.00 Rock Star 17.40 Reno-Tahoe Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót könnuð. 19.00 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational mótinu í golfi sem haldið var í Vestmannaeyjum annað árið í röð. 19.40 Sumarmótin 2010 20.30 Sterkasti maður Íslands Sýnt frá keppninni um Sterkasta mann Íslands árið 2010. Til leiks mæta margir af sterkustu kraftajötnum landsins og etja kappi í mörg- um skemmtilegum keppnisgreinum. 21.00 Veiðiperlur 21.30 Meistaradeild Evrópu: Chelsea - Inter Útsending frá leik Chelsea og Inter í Meistaradeild Evrópu. 23.15 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 07.00 Liverpool - Grasshoppers (Liver- pool - Grasshoppers) Útsending frá leik Liverpool og Grasshoppers. 18.15 Liverpool - Grasshoppers (Liver- pool - Grasshoppers) Útsending frá leik Liverpool og Grasshoppers. 20.00 Premier League World 2010/2011 (Premier League World 2010/11) Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Football Legend (Alfonso) Frá- bær þáttur um marga af bestu knattspyrnu- mönnum sögunnar en í þessum þætti verður fjallað um hinn snjalla og skemmti- lega leikmann Alfonso. 20.55 HM 2010 (Úrúgvæ - Þýskaland) Útsending frá leiknum um 3. sætið á HM 2010. 22.45 PL Classic Matches (Man United - Middlesbrough, 1996) 23.15 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea, 1997) 23.45 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) 20.00 Hrafnaþing Helgi Eysteinsson framkvæmdastjóri Vita travel. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son í fjallaferð um Vatnsnes. 21.30 Birkir Jón Varaformaður Framsókn- arflokksins heldur áfram að ræða við Hall Magnússon. 20.10 Family Guy SKJÁREINN 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 21.05 Nýgræðingar SJÓNVARPIÐ 22.05 Road Trip STÖÐ 2 BÍÓ 23.20 Monk STÖÐ 2 ▼ > Ellen Pompeo „Mér finnst leiklist ekkert sérstak- lega göfugt starf. Ég er ekki að bjarga neinum, ég er ekki kenn- ari, ég vinn ekki fyrir UNICEF. Mér finnst ég ekkert sérstök.“ Ellen Pompeo verður á Stöð 2 extra kl. 20.15 í kvöld í hlut- verki Dr. Meredith Grey. Fagurkerarnir John Torode og Gregg Wallace stjórna matreiðsluþættinum Masterchef sem er sýndur á hinni ágætu sjónvarpsstöð BBC Lifestyle. Í Masterchef keppa áhugakokkar um sigur- launin sem er starf á flottum veitingastað. Gaman er að fylgjast með þeim spreyta sig á hinum ýmsu uppskriftum en helsti gallinn við þáttinn er sá að maturinn sjálfur er oftast langt frá því að vera gómsætur. Fiskur með grænni sósu var til að mynda á boðstólum fyrir skömmu ásamt steiktum sveppum á þurru, ristuðu brauði. Bretar eru svo sem ekki þekktir fyrir matargerðarlist sína og því ætti þetta ekki að koma svo mikið á óvart. Stundum finnst manni líka eins og Gordon Ramsay-týpa mætti standa yfir nýlið- unum og öskra á þá og niðurlægja. En kannski er maður bara orðinn of góðu vanur úr þeirri áttinni. Þáttastjórnendurnir sjálfir, þeir Torode og Wallace, eru áhugaverðir karakterar og búa hvor yfir sínum stílnum við smökkun matarins hjá keppendunum. Annar stingur gafflinum í matinn og snýr honum síðan á hvolf sekúndu- broti áður en hann fer í munninn. Hinn notar ekki einu sinni gaffal heldur tekur allt upp með fingrunum og treður því síðan ofan í sig. Miðað við tilburðina líta þeir út fyrir að vita hvað þeir eru að tala um og það skiptir auðvitað ansi miklu máli þegar menn bregða sér í hlutverk slíkra sérfræðinga og fagurkera. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFIR Á MASTERCHEF Á BBC LIFESTYLE Sérvitrir fagurkerar stinga upp í sig mat STJÓRNENDURNIR John Torode og Gregg Wall- ace stjórna matreiðsluþættinum Masterchef á BBC Lifestyle. BÆKUR OPIÐ KL. 11 - 19 - ALLA DAGA VIKUNNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.