Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 41
Það ættu allir að vita um hvað Fifa-leikirnir snúast og því algjör óþarfi að eyða orðum í að útskýra grunnspilun Fifa-leikjanna. Þess í stað ætti frekar að einblína á hver munurinn er á Fifa 10 og Fifa 11. Helsti munurinn, að minnsta kosti hvað spilun varðar, er sá að nú geta leikmenn stjórnað markvörðunum. Það er tiltölulega auðvelt að stjórna hinum hanska- klæddu hetjum, en það verður að segjast að markvarðarstarfið í Fifa 11 er með þeim leiðinlegri í bransanum, sérstaklega á lægri styrkleikunum þar sem koma varla skot á markið. Annað sem hefur verið bætt er hegðun leikmanna. Varnarmenn hanga utan í sóknarmönn- um líkt og smábörn með aðskilnaðarkvíða og gera þar af leiðandi sóknarleik- inn erfiðari. Einn áþreifanlegur galli við Fifa 11 er hversu mis- tæk gervigreind leikmanna er. Stundum geta liðsfé- lagar manns spilað eins og lið sem samanstendur af tíu Ronaldo-klónum en þess á milli eru knatt- spyrnuhæfileikar þeirra til jafns við geitur sem telja að besta leiðin fram hjá varnarmanni sé í gegnum hann. Þessi galli getur verið einstaklega pirrandi, en sem betur fer gerir hann nánast eingöngu vart við sig í career-mode, þar sem einungis einum leikmanni er stjórnað. Talandi um career-mode þá hefur verið pússað upp á það og nú geta leikmenn hlakkað til að bíða margar mínútur á milli leikja og lesa tölvu- póst um meiðsli liðsfélag- anna. Langt frá því að vera spennandi viðbót. En kjarni Fifa-leikjanna hefur alltaf verið fótbolt- inn og þar stendur leikur- inn rækilega undir vænt- ingum, ef maður sleppur við að spila með geitunum. POPPLEIKUR: FIFA 11 GEITUR KUNNA EKKERT Í FÓTBOLTA ROO! Ólíkt raunveruleikanum er Wayne Rooney ekki frekt, ofalið og ofvaxið barn í Fifa 11. Sú var tíðin að Medal of Honor- leikirnir voru það allra heitasta á tölvuleikjamarkaðnum. Með tíman- um döluðu þó gæði leikjanna og sá síðasti, Medal of Honor: Airborne, hefði átt að vera leiddur beint fyrir aftökusveitina í stað þess að vera hleypt á markaðinn. Nú hefur EA ákveðið að blása nýju lífi í serí- una og hefur því gefið út Medal of Honor, fyrsta leikinn í seríunni sem gerist ekki í seinni heimsstyrj- öldinni. Nú hefur serían loksins losað sig við sagnfræðiblætið og ræðst á nútímann, nánar tiltekið hernaðarbrölt Bandaríkjamanna í Afganistan. Leikmenn fara í hlutverk nokk- urra mismunandi hermanna og fylgja þeim í gegnum 2-3 daga af hörðum stríðsátökum. Saga leiksins er svo sem ágæt en hún er í styttri kantinum, ekki nema 5-6 klukkutímar. Til að reyna að vega á móti þessu kynnir leikurinn til sögunnar svokallaðan Tier 1 spilunarmöguleika þar sem leikmenn spila aftur í gegnum sögu leiksins í kapp við tímann nema nú eru checkpoint-ar kvaddir og erfiðleikastigið stillt í topp. Enginn skotleikur með vott af sjálfsvirðingu vogar sér að koma á markaðinn án þess að skarta einhvers konar netspilun, Medal of Honor er þar engin undantekning. Menn geta böðlast um í fjórum mismunandi leikjategund- um, með þrjá mismunandi hermannaklassa, á átta mis- munandi vígvöllum og er alveg hægt að hafa gaman af því í einhvern tíma. Sem skotleikur er Medal of Honor meira en viðun- andi. Hann skilar stuttri, en hnitmiðaðri sögu sem fer ekki yfir í yfirgengilegan kjánaskap eins og Modern Warfare 2. Framleiðendur leiksins hafa stýrt þessu fyrrverandi hernaðarveldi á rétta braut og eiga skilið að fá orðu fyrir viðleitnina. Vonandi verður næsti leikur bara enn betri. POPPLEIKUR: MEDAL OF HONOR ORÐA FYRIR VIÐLEITNI VOPNAÐUR Þegar barist er fyrir frelsi hins vestræna heims er enginn tími til að raka sig. karlmanna nota Facebook reglulega. 12% nota ekki Facebook vegna þess að þeim finnst síðan tilgangslaus.70% GRAFÍK HLJÓÐ SPILUN NIÐURSTAÐA ENDING MEDAL OF HONOR 4/5 4/5 4/5 5/5 3/5 GRAFÍK HLJÓÐ SPILUN NIÐURSTAÐA ENDING FIFA 11 5/5 4/5 4/5 4/5 4/5 Zoom H4n kr. 48.900- Zoom Q3 kr. 59.000- Zoom H1 kr. 19.800- Zoom H2 kr. 35.800- Handhæg up ptökutæki frá Zoom á f rábæru verð i! Þér er í lófa lagið að taka upp Hjá okkur fæ rðu faglega þjó nustu, byggða á þ ekkingu og áratuga reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.