Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 88
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Gói fram úr Spaugstofunni Fáir sjónvarpsþættir hafa verið jafn umdeildir og Hringekja RÚV sem Guðjón Davíð Karlsson stýrir í samstarfi við Kötlu Margréti. Þátturinn hefur ekki alveg fengið það áhorf sem vonast hafði verið til. Gói getur hins vegar huggað sig við það að hann er með meira áhorf en Spaugstof- an sem reyndar er sýnd í lokaðri dagskrá Stöðvar 2; Gói mælist nú með 26,4 prósenta áhorf á meðan Spaugstof- an er með 21,9. Síðustu tökur um helgina Rúnar Rúnarsson klárar að taka upp Eldfjallið, fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, um helgina. Margir bíða spenntir eftir útkomunni enda var leikstjórinn tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir stuttmynd sína Síðasti bærinn í dalnum. Þau Theo- dór Júlíusson og Margrét Helga Jóhannesdóttir leika aðalhlutverkin en þeim til halds og traust eru meðal annars Elma Lísa Gunnarsdóttir, Þröstur Leó, Þorsteinn Bachmann og Jóhann Sigurðsson. Stefnt er að frumsýningu á næsta ári. Starfsmaður á plani Nafnið Jón Gunnar Geirdal kann- ast eflaust einhverjir við. En hann er holdgervingur hinna svokölluðu markaðsmanna. Eins og Frétta- blaðið greindi frá er Jón Gunnar að hætta störfum hjá útgáfufyrirtæk- inu Senu og vinnur sinn síðasta dag þar í dag. Jón Gunnar hefur störf á nýjum vinnustað á mánu- dag en það er stórfyrirtækið N1 sem hefur tryggt sér krafta hans. Sem verður að teljast nokkuð skondið því Jón Gunnar er sagður vera höfundur frasanna sem starfsmaður á plani, Ólafur Ragnar Hannes- son, beitti óspart. - fgg www.ellingsen.is Reykjavík Fiskislóð 1 Sími 580 8500 Opið mánudag–föstudag 10–18 Laugardag 10–16 Akureyri Tryggvabraut 1–3 Sími 460 3630 Opið mánudag–föstudag 8–18 Laugardag 10–16 Verð 15.192 kr. Áður 18.990 Verð 11.192 kr. Áður 13.990 Verð 11.992 kr. Áður 14.990 ÚLPUR FYRIR VETURINN Mikið úrval af úlpum á tilboðsverði. Gæðamerki frá heimsþekktum framleiðendum. Búðu þig vel fyrir veturinn í Ellingsen. DIDRIKSON Josua unixex jakki, vatns- og vindheldur og andar vel. DIDRIKSON Nancy úlpa, vind- og vatnsheld og andar vel. Með stillanlegum þrengingum. DIDRIKSON WARNER JUNIOR úlpa, hlý og andar vel. Vind- og vatnsheld með stillanlegum þrengingum. Litir: Svart og grænt. ÚLPUDAGAR Í ELLINGSEN 20% AFSLÁTTUR Úlpudögum lýkur30. október. DIDRIKSON Sophie úlpa. Vind- og vatnsheld úlpa, sem andar vel. Þykk og hlý, með stillanlegum þrengingum. Verð 15.992 kr. Áður 19.990Verð 31.920kr. Áður 39.900 COLUMBIA Whirlibird Park úlpa. Omni-Tech Ultra Touch ytra lag, vatnsheld og andar vel. Hægt að fjarlægja hettu. Verð 21.592 kr. Áður 26.990 COLUMBIA Venture Route jakki. Léttur og hlýr með Omni-Shield ytra lagi. Hægt að fjarlægja hettu. Verð 7.992 kr. Áður 9.990Verð 13.592 kr. Áður 16.990 DIDRIKSON Perry úlpa, hlý og vind- og vatnsheld. Með hettu og endurskinsmerkjum. DIDRIKSON Tobie samfestingur, fóðraður og með endurskinsmerkjum. Vatns- og vindheldur. Litir: Blátt og rautt D Ö M U R H ER R A R K R A K K A R B Ö R N 1 Mistök voru að rukka konuna 2 Mjög ósáttur vegna krufningar folalda 3 Þrír prestar til viðbótar sakaðir um kynferðisbrot 4 Umdeild ráðning FME í nýja stöðu 5 Varað við stormi og stórhríð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.