Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 84
40 29. október 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.45 Hinn hljóði afreksmaður Heim- ildarmynd Ómars Ragnarssonar um Guð- mund Halldórsson, fyrsta Íslendinginn sem veitt voru afreksverðlaun forseta Íslands á sjómannadaginn fyrir fimmtíu árum. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið (e) 18.00 Manni meistari (21:26) 18.25 Frumskógarlíf (5:13) 18.30 Frumskógar Goggi (6:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Í þessum þætti mætast lið Reykjavíkur og Vestmannaeyja. 21.20 Úthverfastelpan Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Ung kona, ritstjóri hjá forlagi í New York fer að búa með fimmtugum manni sem dröslast með margvíslegan farangur úr fyrri samböndum. (e) 23.00 Barnaby ræður gátuna - Fjár- kúgarinn - Fjárkúgarinn Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.40 Bragðarefur Bandarísk bíómynd frá 2002. Maður borgar öðrum offjár fyrir að fremja morð en það gengur ekki eins og til var ætlast. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game Tíví (7:14) 08.00 Dr. Phil (36:175) 08.40 Rachael Ray (112:175) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (7:14) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray (113:175) 17.30 Dr. Phil (37:175) 18.10 Friday Night Lights (8:13) 19.00 Melrose Place (2:18) 19.45 Family Guy (6:14) 20.10 Rules of Engagement (1:13) 20.35 The Ricky Gervais Show (1:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant. 21.00 Last Comic Standing (8:14) . 21.45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (7:8) . 22.10 Hæ Gosi (5:6) Ný íslensk gaman- sería þar sem tekið er á alvöru málefnum á ferskan og sprenghlægilegan hátt. 22.40 Sordid Lives (8:12) 23.05 Secret Diary of a Call Girl (4:8) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (12:22) 00.25 Whose Line is it Anyway (11:20) 00.50 Premier League Poker II (13:15) 02.35 Whose Line is it Anyway (12:20) 03.00 The Ricky Gervais Show (1:13) 03.25 Jay Leno (133:260) 04.10 Jay Leno (134:260) 04.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 French Kiss 10.00 Trapped in Paradise 12.00 Fjölskyldubíó: Free Willy 14.00 French Kiss 16.00 Trapped in Paradise 18.00 Fjölskyldubíó: Free Willy 20.00 27 Dresses 22.00 Bridges of Madison County 00.10 Man in the Iron Mask 02.20 Dave Chappelle‘s Block Party 04.00 Bridges of Madison County 06.10 Uptown Girl 18.45 The Doctors Spjallþættir fram- leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn- ar veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs- ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19.30 Last Man Standing (7:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík- um bardagalistum. 20.25 Little Britain (2:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (11:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington. 22.35 Human Target (2:12) Ævintýraleg- ir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. 23.20 The Forgotten (15:17) 00.05 The Doctors 00.45 Last Man Standing (7:8) 01.40 Little Britain (2:6) 02.10 Auddi og Sveppi 02.40 Logi í beinni 03.25 Fréttir Stöðvar 2 04.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Hvellur keppnisbíll, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Kalli litli kanína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Mercy (4:22) 11.50 Glee (19:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:4) 13.50 La Fea Más Bella (262:300) 14.35 La Fea Más Bella (263:300) 15.20 Gavin and Stacy (1:7) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (16:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (19:21) 19.45 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa þar sem félag- arnir eru með allskyns skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt. 20.20 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungn- um Loga Bergmann. 21.10 Jurassic Park Spennandi ævintýra- mynd í leikstjórn Steven Spielberg. 23.10 The Assassintation of Jesse James Magnaður, stjörnum prýddur vestri. 01.45 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 03.50 Spider-Man 3 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins. 06.05 The Simpsons (19:21) 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin telur vinstri stjórnina á tærri niðurleið. 21.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Lukka, Kolla og Dr. Sigmundur eru fastagestir. 21.30 Ævintýraboxið Það vantar ekki hugarflugið hjá landanum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.10 PGA Tour 2010 19.05 Inside the PGA Tour 2010 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtileg- ur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 20.30 La Liga Report Leikir helgarinn- ar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.00 Main Event Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem allir bestu spil- arar heims eru mættir til leiks. 21.55 Monte Carlo 1 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spil- arar heims. 22.45 Gunnar Nelson í BAMMA 4 Sýnt frá bardaga Gunnars Nelson í BAMMA 4. 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Chelsea - Wolves Enska úrvals- deildin. 18.45 Sunderland - Aston Villa Enska úrvalsdeildin. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Football Legends - Cruyff Að þessu sinni verður fjallað um Johan Cruyff þann magnaða knattspyrnumann. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 23.00 Wigan - Bolton Enska úrvals- deildin. 17.10 Golfing World (24:70) 18.00 Golfing World (25:70) . 18.50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) Sigurvegararnir á risamótunum fjórum eigast við á árlegu móti sem fer núna fram á Bermúda. Í verðlaunapottinum eru 1,35 millj- ónir dollara. 22.00 Golfing World (25:70) 22.50 PGA Tour Yearbooks (4:10) 23.45 Golfing World (25:70) 00.35 ESPN America > Katherine Heigl „Ég er þakklát fyrir það að fólk þyki ég falleg og kynþokkafull og ég hugsa að það sé betra en andstæða þess. Ég reyni hins vegar að berjast gegn þessari staðalímynd svo að það sé ekki það eina sem fólk sjái í mér. Ég vildi óska að einn daginn gæti ég valið mér hlutverk sem sýndi betur fjöl- hæfni mína sem leikkona en ekki bara ljóst hár og stór brjóst.“ Katherine Heigl fer með aðalhlut- verk í gamanmyndinni 27 Dresses sem er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó í kvöld klukkan 22.00. Viðtalsþættir í sjónvarpi geta verið bæði þræláhugaverðir og skemmtilegir. Þeir geta líka verið bæði pínlegir og þrælleiðinlegir. Það þarf lunkinn spyril til að halda uppi spjalli við fólk svo vel fari. Hann þarf að hafa áhuga á viðmælandanum án þess að fara yfir strikið í spurningum sínum og fá fólk til að deila einhverju með sjónvarpsáheyrend- um sem það gerir ekki á hverjum degi. Á dagskránni á sjónvarpsstöðvunum núna eru viðtalsþættir, misjafnir að gæðum. Auðvitað fer þetta eftir smekk fólks en ég er alls ekki hrifin af þeim öllum. Ég sá bara fyrsta þáttinn af Hringekj- unni, gat ekki horft á hann allan og hef ekki horft á fleiri. Ég er reyndar ekkert móðguð yfir honum sem arftaka Spaugstofunnar, mér var farið að leiðast hún talsvert. Ég hef horft á fleiri en einn þátt af Loga í beinni en get þó ekki sagt að ég sé hrifin. Þar finnst mér spyrillinn hafa meiri áhuga á sjálfum sér en gestum þáttarins. Hafa lítið kynnt sér þá og ég fórna höndum meðan hann spyr þá kjánalegra spurninga eins og „Svo ertu bara allt í einu farin að leika bara? Hvað er það?“ Af fingrum fram voru skemmtilegir við- talsþættir. Þar fékk Jón Ólafsson til sín alls konar tónlistarmenn og spjallaði við þá um þeirra starf. Jón var hægur og ljúfur í máli og gesturinn svo afslappaður í stólnum að mér fannst ég næstum því sitja við borðið hjá þeim með kaffi. Ég sakna Jóns. VIÐ TÆKIÐ: RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SAKNAR HANS JÓNS Fram af fingrum Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.