Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 78
34 29. október 2010 FÖSTUDAGUR folk@frettabladid.is Björk og Radiohead voru áhrifavald- ar kanadísku hljómsveitarinnar Arcade Fire þegar hún var að stíga sín fyrstu skref. „Það sem vakti áhuga minn á tónlist var Björk og Radiohead og allt það skrítna við hljómsveit- ir sem voru vinsælar og voru spil- aðar á MTV-stöðinni. Sjóndeild- arhringur Radiohead var alls ekki þröngur. Hljómsveitin virtist vera að syngja um heiminn eins og hann legg- ur sig,“ sagði Win Butler, forsprakki Arcade Fire, í viðtali við tónlistar- síðuna Pitchfork. Arcade Fire er ein vinsælasta hljómsveit heims í dag og gaf fyrr á árinu út sína þriðju plötu, The Suburbs. Butler vann í plötubúð þegar hann var yngri en heillaðist lítið af tón- listinni sem var spiluð þar. „Þegar ég bjó í Boston vann ég í búð þar sem háskólaútvarpsstöðin var mikið gangi. Ég þurfti að hlusta á hana allan daginn en hafði lítinn áhuga á því sem þar var spilað. En ég man eftir því sem hafði virki- leg áhrif á mig, hljómsveit- ir eins og Magnetic Fields, Neutral Milk Hotel og Conor Oberst þegar hann var að byrja.“ Hreifst af Björk og Radiohead WIN BUTLER Forsprakki Arcade Fire hreifst af Björk og Radiohead þegar hann var yngri. NORDICPHOTOS/GETTY BJÖRK Björk hafði mikil áhrif á Win Butler. Í dag kemur út 264 síðna bók með safni ljósmynda frá ferli hljómsveitarinnar Hjálma. Myndirnar eru allar eftir ljósmyndarann Guðmund Frey Vigfússon, eða Gúnda. Með ljósmyndabókinni fylgir plata með lögum sem áður hafa farið í spilun en ekki ratað inn á fyrri plötur Hjálma. Einnig eru þar fjögur lög sem ekki hafa heyrst áður. Á meðal laga á plötunni má nefna nýja útgáfu af laginu Þitt auga sem hefur notið vin- sælda undanfarið í flutningi Sigurðar Guðmunds- sonar og Memfismafíunnar. Nafn þessarar viðhafnarútgáfu, Keflavík Kings- ton, vísar til þess að ljósmyndabókin inniheldur myndir Gúnda allt frá upphafi sveitarinnar, sem hóf ferilinn í Geimsteini í Keflavík árið 2004, til ferðar hennar til Jamaíku árið 2009 þar sem fjórða plata sveitarinnar var tekin upp. Til að fagna útgáfunni efna Hjálmar til tónleika í Háskólabíói á laugardaginn ásamt Þóri Baldurssyni og Matthíasi Hemstock. Þetta verða sitjandi tónleik- ar, aðgengilegir öllum aldurshópum, og hefjast kl. 20. Miðar fást á Midi.is. 264 blaðsíður með Hjálmum LJÓSMYNDABÓK FRÁ HJÁLMUM Sigurður Guðmundsson og félagar í Hjálmum gefa í dag út ljósmyndabók og plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Guðrún Ögmundsdóttir hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í Iðnó síðasta föstu- dagskvöld. Þar komu vinir og ættingjar hennar saman bæði til að fagna sextugsaf- mæli hennar og útgáfu ævi- sögu hennar. GUÐRÚN Á TÍMAMÓTUM Guðrún og ævisagnaritarinn Halla Gunnarsdóttir skáluðu í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og Heimir Már Pétursson fréttamaður tóku tal saman. Jóhannes Gunnarsson neytendafrömuð- ur og Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi þingkona. Ragnheiður Vigfúsdóttir, Hafliði Helga- son og Þórunn Sveinbjarnardóttir. Sveinn Kjartansson kokkur, Sigrún Guð- mundsdóttir og Einar Örn Benedikts- son borgarfulltrúi. Anna Ringsted, Brynhildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Guðlaugsdóttir, veitingakona á Boston. > ÓFRÍSK SÖNGKONA Söngkonan fertuga, Mari- ah Carey, á von á sínu fyrsta barni og er það væntanlegt í heiminn í vor. Í tvö ár hefur orðrómur verið uppi um að hún eigi von á barni, eða síðan hún gekk að eiga hinn þrítuga Nick Cannon. Steingrímur J. Sigfússon fjármála- ráðherra skálaði fyrir afmælis- barninu. WWW.N1.IS ALLT UM MÁLIÐ Á N1.IS ERT ÞÚ MEÐ N1 KORTIÐ? KYNNTU ÞÉR NÝJU TILBOÐIN Á SÍÐUM 14–15 OG MARGFALDAÐU PUNKTANA ÞÍNA! Glænýjar vörur, frábært úrval. Þú hannar þitt eigið TOPModel. Taktu þátt í TOPModelleik á Eymundsson.is Flott verðlaun í boði Leikurinn stendur til 02.11.10 Þú hannar: Fötin Farðann Klippinguna Skartið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.