Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 46
Litið um öxl RIFF ásamt Norræna húsinu standafyrir sýningum á fyrri kvikmyndum þeirra leikstjóra sem eru tilnefndir í ár.
Frá Finnlandi
Ensimmäinen
Eskelinen (Visitor)
//Gestur
Mika Hotakainen, 2007.
Dramatísk gamanmynd með
kolbikasvörtum húmor um
samband föðurs og sonar.
15 mínútur.
Frá Noregi
Vinterkyss
//Vetrarkoss
Sara Johnsen, 2005.
Myndin segir frá tveimur slysum;
einu sem er grunsamlegt og öðru
sem er óhugsandi.
84 mínútnur.
Frá Svíþjóð
Gitmo
Tarik Saleh, Erik Gandini, 2006.
Leit tveggja kvikmyndagerðamanna
að sannleikanum á bakvið Gitmó.
Hægt og rólega afhjúpast nýr og
ógnvekjandi heimur.
80 mínútur.
Frá Damörku
Festen
//Veislan
Thomas Vinterberg, 1998.
Margrómuð verðlaunamynd
í dogmastíl sem afhjúpar
fjölskylduleyndarmál og hið
hrjúfa undirlag hins fágaða
nútíma samfélags.
105 mínútur.
Frá Íslandi
Voksne Mennesker
//Fullorðið fólk
Dagur Kári, 2005.
Þessi léttgeggjaða, gamanmynd
varpar ljósi óvenjulegu efiðleika
hversdagsleikans ásamt
því að færa hið tragíkómíska inn
í nýjar víddir.
109 mínútur.
DAGSKRÁIN
29. OKTÓBER - 4. NÓVEMBER
KL 16:00 KL 18:00 KL 20:00 KL 22:00
The Good Heart 18:10 Submarino 20:10 Steam of Life + Visitor 22:10
Voksne Mennesker 22:30
29. okt.
FÖSTUDAGUR
Metropia 18:10
Vinterkyss18:30
Upperdog 20:10 Festen 22:30
Submarino 22:10
Submarino 16:10
Gitmo 16:30LAUGARDAGUR
30. okt.
Upperdog 16:10
Submarino 16:30
Steam of Life + Visitor 18:10 The Good Heart 20:10 Metropia 22:10
Voksne Mennesker 22:30SUNNUDAGUR
31. okt.
Upperdog 18:10
Festen 18:30
Metropia 20:10 Submarino 22:10
Vinterkyss 22:30MÁNUDAGUR
1. nóv.
The Good Heart 18:10
Voksne Mennesker 18:00
Submarino 20.00
„SPURT OG SVARAГ
MEÐ THOMAS VINTERBERG
Steam of Life + Visitor 20:10
Metropia 22:10
ÞRIÐJUDAGUR
2. nóv.
Steam of Life + Visitor 18:10
Vinterkyss 18:30
Submarino 20:10 The Good Heart 22:10
Gitmo 22:30MIÐVIKUDAGUR
3. nóv.
Upperdog 18:10
Festen 18:30
Submarino 20:10 Submarino 22:10
Gitmo 22:30FIMMTUDAGUR
4 nóv.
Dagskrá og miðasala á Miði.is.
Nánar á www.bioparadis.is & www.graenaljosid.is