Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Sérblað fylgir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2010 Föstudagur skoðun 18 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Popp veðrið í dag 29. október 2010 254. tölublað 10. árgangur 29. október 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 M ataráhugi er útbreidd-ur í fjölskyldu rithöf-undarins Lilju Sigurð-ardóttur og þegar hún eldar er allur heimurinn undir. Glæpasagan hennar Fyrirgefning kom út hjá Bjarti í vikunni og hefur hún lánað aðalsögupersón-unni Magna fjölda uppskriftaÞað má Lilja Sigurðardóttir hefur brennandi mataráhuga. Þann áhuga ljær hún aðalsöguhetjunni í nýrri bók. Allur heimurinn undir Lilja getur ekki stillt sig um að hafa hvítlauksristaða humarhala með humarsúpunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Um það bil ½ kíló smá-humar eða skelbrotvatn svo fljóti vel yfir1 fiskiteningur eða lúðu-bein til að fá k f í blandara og maukið. Færið blönduna aftur ípottinn l HUMARSÚPA MEÐ HVÍTLAUKSRISTUÐUM HUMARHÖLUM Forréttur fyrir fjóra, aðalréttur FYRIR TVO Þjóðarspegillinn 2010 Ráðstefna í félagsvísindum XI verður í Háskóla Íslands í dag en henni er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi á hverju ári. Um 160 fyrirlestrar verða fluttir í 43 málstofum og verður fjallað um allt frá þjóðfræði miðalda til afleiðinga efnahagshrunsins. Verð 8.490 kr. Villibráðar-hlaðborð 21. október - 17. nóvemberMatreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvemberTilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 29. október 2010 JÓHANN Sinnir áhugamálinu og hefur aldrei verið ánægðari ÞORBJÖRG ROACH ER Í MINNIHLUTA Í HEITUSTU HLJÓMSVEIT LANDSINS FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • NÓVEMBER 2010 STELPAN Í RETRO STEFSON ARI ELDJÁRN OG STEINDI Maier á Langjökli Einn fremsti skíðakappi heims í heimsókn. fólk 42 Sturlunga endurútgefin Sturlunga hefur verið ófáanleg um árabil en er nú aðgengileg á ný. tímamót 68 Í takt við breytta tíma... Frábær opnunartilboð! Hvert þó í strumpandi! STRUMPAR STJÓRNMÁL „Það er þverpólitísk sátt um að endur- skoða þetta og það verður gert,“ segir Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Reyna á að milda áhrif efnahagsástandsins á starf- semi heilbrigðiskerfisins úti um land. „Það er augljóst á sumum stöðum að við verð- um að skila til baka einhverjum af þessum niður- skurði,“ sagði Guðbjartur Hannesson heilbrigðis- ráðherra í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu ber að skera starfsemi heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni niður um allt að fjörutíu prósent. Áformin hafa mætt mikilli andstöðu og tillögur þar um sagðar óraunhæfar. Oddný segir ekki hægt að lofa því að ekkert verði skorið niður, útgjöld ríkisins verði að vera í samræmi við tekjur þess. Hún vill ekki segja til um hve háar fjárhæðir um er að tefla, né um hve margar stofnanir sé að ræða. - bþs / sjá síðu 6 Formaður fjárlaganefndar segir hlustað á háværar raddir um óraunhæfar tillögur: Niðurskurðurinn mildaður FERÐAÞJÓNUSTA „Sú stund er upp- runnin að það sé eðlilegt að taka gjald fyrir veitta þjónustu,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðs- vörður á Þingvöllum, um þá sam- þykkt Þingvallanefndar að nýta lagaheimildir til að taka gjald af ferðamönnum í þjóðgarðinum. Ólafur segir eingöngu rætt um að taka gjald fyrir aðgang að aðstöðunni á Hakinu á barmi Almannagjár en ekki annars stað- ar í þjóðgarðinum. „Síðasta árið hefur verið mjög mikil uppbygging á Þingvöllum, meðal annars með átján salernum í tveimur húsum með öllum nýtísku búnaði. Þetta hefur kostað gríðar- mikla peninga,“ segir Ólafur. Að sögn Ólafs eru stundum tólf til fimmtán rútur með ferðamenn á alltof litlu bílaplani við Hakið. Ferðaþjónustan kalli eftir bættri þjónustu og eðlilegt sé að greitt sé fyrir þá þjónustu sem sé á Hakinu; leiðsögn, margmiðlun, salernisað- stöðu, bílastæði og fleira, sérstak- lega þegar um sé að ræða fólk á vegum atvinnufyrirtækja. „Ég tek skýrt fram að það er ekki verið að loka þjóðgarðinum eða taka aðgangsgjald heldur er þetta eingöngu gjald fyrir veitta þjónustu,“ undirstrikar þjóðgarðs- vörður, sem leggur til að gjaldið verði 200 til 300 krónur á hvern gest. Ólafur kveðst hafa kynnt málið fyrir fjölda hagsmunaaðila enda verði málið ekki unnið nema í sam- vinnu við þá. „Ég hef alltaf feng- ið góðar viðtökur. Ferðaþjónust- an leggur bara áherslu á að þetta verði gjald sem allir borgi. Kann- anir sýna að menn eru alveg sáttir við að greiða lágmarksupphæð svo lengi sem hún fari í endurbætur á þjónustunni og náttúrunni. Og það er okkar sómi að við höfum mynd- arlega aðkomu að Þingvöllumm.“ - gar Þjónustugjald á gesti í Þingvallaþjóðgarði Nýta á heimildir til gjaldtöku af ferðamönnum sem nota aðstöðuna á Hakinu við Almannagjá. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður segir ferðaþjónustuna taka þessu vel. Það er okkar sómi að hafa myndarlega aðkomu að Þingvöllum. FÓLK Stórfyrirtækið N1 bland- ar sér í slaginn um jólabækurn- ar þetta árið. Fyrirtækið hefur tryggt sér dreifingarrétt á ævi- sögu Jónínu Benediktsdóttur og bók Björgvins G. Sigurðssonar um bankahrunið. Þær verða ein- göngu seldar í verslunum N1. Bækurnar tvær verða prent- aðar í stærra upplagi en almennt tíðkast á Íslandi. Bók Björgvins verður prentuð í sjö þúsund ein- tökum og ævisaga Jónínu í tíu þúsund eintökum. „Við höfum trú á þessari bók og ég ætla að selja þetta upplag og helst meira,“ segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. - hdm/ sjá síðu 42 N1 í jólabókaslaginn: Jónína prentuð í 10.000 eintökum VAXANDI VINDUR OG úrkoma um landið austanvert þegar líður á daginn og vonskuveður allra aust- ast í kvöld. Suðvestanlands verður bjartviðri og fremur hægur vindur fram eftir degi. VEÐUR 4 3 4 3 2 3 FLOGIÐ VIÐ FELLIÐ Henrik Pácíejewskí sveif fagmannlega í mótordrifnum svifvæng við Úlfarsfell í gærdag. Hann hafði flogið æfingaflug í rúmar fimmtán mínútur og var að búast til lendingar þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Norðurlöndin líflínan Helgi Hjörvar, forseti Norður- landaráðs, býr sig undir Norður- landaráðs þing í næstu viku. föstudagsviðtalið 16 Hannes samdi við KR Hannes Þór Halldórsson gerði samning við KR í gær. sport 38 ÚKRAÍNA, AP Litarhaft og heilsu- far Vladimírs Pútíns forsætisráð- herra Rússlands var til umfjöll- unar í fjölda rússneskra og úrkraínskra fjölmiðla í gær. Á fundi Pútíns með ráðamönnum í Kænugarði á miðvikudag var eftir því tekið að þrátt fyrir mikla andlits- málningu mátti greina dökka flekki undir augum Pút- íns. Hann þótti þreytulegur og leyfði ekki spurningar. Fjölmiðlar veltu því fyrir sér hvort hann hefði meiðst á júdóæf- ingu, farið í lýtaaðgerð eða hvort hann hafi þjáðst af flugþreytu. Dmítrí Peskov, talsmaður Pút- íns hafnaði því að forsætisráð- herrann væri marinn. „Hann hefur ferðast mikið undanfarið og farið á fjölda funda,“ sagði hann og kvað ljós á fundarstað einnig kunna að hafa að fallið óheppilega á Pútín. - óká Júdómeiðsli eða flugþreyta: Spáð í flekki framan í Pútín VLADIMÍR PÚTÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.