Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 22
16 MOKGUNN viðstaddir voru, húsbóndinn, Mr. Wyckoff og stúdent einn. sem dvaldi hjá honum, beyröu það einnig. Samtalið snerist um efni, sem þeim systkinunum voru ein- um kunn, og Mr. Bradley lýsir því, hvað málrómur og oröa- val systur hans hafi verið nákvœmlega þaö sem henni liaföi veriö eiginlegt, og að ómögulegt hafi verið fyrir sig aö efast um að hann væri að tala viö hana sjálfa. Iíann segir, aö milli sín og þessarar systur sinnar liafi verið nánara tilfinn- ingasamband hcldur en títt sé, jafnvel meöal systkina, og þetta samband hafi endnrnýjast þarna svo skýrt og ótvírætt, aö hann geti ekki einu sinni gert tilraun til aö lýsa því. — Annara vegna megi minnast á það aukaatriöi, að röddin hafi ekki komið úr áttinni frá iniðlinum, sem sat rólegur á stól sínum. Mr. Bradley fer nú um það ýmsum orðum, hvaöa álirif þetta hafi haft á sig. Öllum efa um framhald lífsins hafi þarna verið feykt úr iiuga sér á svipstundu — öll mannlífs- tilveran hafi alt í einu birzt sér í nýju ljósi ódauðleikans — í stuttu máli er svo aö skilja, sem þetta augnablik hafi oröiö Mr. B. eins konar andleg endurfæðing, og upp frá því hafi liann farið að slcoða alla hluti frá nýju sjónarmiði. Af þessum sama tilraunafundi er það frekar að segja, að þar komu íram ýmsar fleiri raddir, sem töluðu fyrir utan miðilinn, og kom það fyrir að þær töluðu stundum ulveg samtímis miðlinum, því að eins og áður er sagt, var hann ekki í dái, en var annað slagið að leggja orð í belg. — Yar þaö meðal annars ein persóna sem lét mikið á sér bera, og sagöist vera gæsluandi Valiantines og nefndist Bert Everett. Þar kom Indíáni norðan úr Kanada, sem talaði blending a£ frönsku og ensku, og söng svo hátt, að alt ætlaði um koll að keyra. Rithöfundur nokkur, Krauskopf að nafni, kom þar líka. Sagðist hafa látist fyrir fám dögum. Gaf hann upp bú- stað sinn og reyndist alt rétt síðar er rannsókn var gerð. — Næsta dag liéldu þeir aftur fund á sama hátt, en voru nú sex saman, þar á meðal spönsk ekkja, sem var í þjónustu Mr. Wyckoffs. Þá kom systir Bradleys aftur í samband og talaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.