Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 75
MORGUNN
69
Ujn leiS og L. fer iit, minnist hún á þetta í liálfgerðu
spaugi viö lækni. „Ilún er aö verða andsetin!‘‘ segir liann
hvatskeytlega, bregður við upp á loft til min, iilustar á það
sáma og eg hafði sagt L., lilær dátt að, og segir mér að lcoma
strax til sín niður í vinnustofuna, þegar eg sé klædd. Enda
Var þá venjulegur tími koininn til þess, að iiann fœri að
fást við mig.
Þegar lælcnir er vel byrjaður á verki sínu, tekur liann
til máls: „Mrs. Jónasson! Þegar þú varst lítil stúika, ein-
hverntíma á aldrinum frá 12—17 ára, þá sást þú nnda. Það
var eklci vondur andi — liann var nýfarinn yfir um, —
hann ætlaði ekki aö gera þér né öðrum mein. En þú hrekkj-
aðir liann! Eg sé húsið þitt — veggirnir eru úr torfi og
steinum, — þú ert í rúmi beint á móti uppgöngu, í mjóu
herbergi, — eg sé annað rúm inn af þínu og þil á milli
rúmanna, og þangað hefir hann lmg, — þú bara sást hann
fyrst. Eg sé ekki livað það er, sem þú lcastar í hann, en eg
heyri í því hljóðið. Hann var stór og lirikalegur og því ægi-
legur í augum þínum.“ ,,Já, og hann geröi mig hrædda,“
skaut eg inn í, sumpart sjálfri mér til afsökunar. „Já, og
einmitt af því að þú varðst hrædd, náði liann þeim tökum
á þér, að liann hefir getað tollað í kringum þig æ síöan.
Og núna í gærkvöldi náði hann sér vel niðri. Það var hann,
sem gerði alla háreystina og hélt: þér vakandi. Nú er það
alt undir þér komið, hvort þú vilt losna við hann eða drösl-
ast meö hann héöan í frá.“ Eg iiélt nú, að eg vildi verða laus
við hann. Þá grípnr læknir um höfuö mér og kallar hárri röddu :
„Farðu út, farðu út!“ Mér fór ekki að lítast á blikuna. Læknir
segir: „Ef þú heyrir ,,S]ater“ tala í nótt, þá skipaðu lionuin
harðlega á burtu. Beittu til þess öllum þínum viljakrafti.
Eg á þess von, að þú Iieyrir til hans í nótt, en ekki eins
inikið og í fyrrinótt. En mundu nú, að reka hann vægðar-
laust burt.“
Ivvöldið kom og nóttin. Ali fór svo sem læknir hafði
sagt fyrir, og fór eg eftir megni eftir fyrirmælum hans.