Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 107
MOKGUNN 101 manni, og kendi eg þá lijartaveilunnar aftur mn nokkurn tíma. Tel eg mig síSan hafa með ýmsum hætti orðið „FriS- riks“ vör, og jafnvel daglega, þó of langt mál yrði að skýra liér frá þeirri reynslu allri. En sá bati, sem eg hefi íengið — og liann er allmikill •— er kominn, eftir því, sem mér bezt getur skilist, fyrir áhrif frá dulveriun þeim, er eg hefi haft samband viö, og að fram- an er getiö. Að ofanrituð frásögn sé slcrifuð upp nákvæmlega eftir minni lýsingu, staðfesti eg hér með undirskrift minni. Vestm.eyjum, 23. apríl 1926. Vitundarvottar: Gíslina Einarsdóttir. Jórunn Gísladóttir. Elísabet Ingvarsdóttir. Aths. Höfundur ofanritaðrar frásögu, frú Jórunn Gísla- dóttir, hefir sagt mér margt fleira úr sinni dulrænu reynslu en að ofan stendur. Hún er fullviss um, að „Friðriks“ verði hún iðulega vör, jafnt heima lijá sér sem á ókunnum stöðum. II. Jónasson. 4. Vottorð Astu Þorgeirsdóttur, Sólbrekku, Vestmannaeyjum. Seint í jan. 1925 fékk eg mislinga og' þyngsli fyrir brjóst- ið og lá með nokkrum liita. Var læknis vitjað og kom til mín aðstoðarlæknir setts héraðslæknis P. V. G. Kolka. ITélt hann, að eg hefði „bronkítis“ í lungum. En Kolka sagði, að lokinni skoðun, að um berkla væi-i að ræða. Vildi hann fá mig til sín í ljósin strax og eg kæmi á fætur, en þangað fýsti mig eigi að fara, en kaus miklu fremur að fara suður til Reykjavík- ur, ef þurfa þætti. Varö það og úr, að eg fór ekki í ijósin. Þegar eg hafði verið fáa daga á fótum og kent taks lítið eitt, sem eg iiafði eigi haft fyrst, fór maður fyrir mig til Guðrúnar Guðmundsdóttur að lcita hjálpar „Friðriks“ mér til handa. Það mun hafa verið seint í febrúar þ. á. Fékk eg þau boð, að „Frið- rik“ liefði lofað aö vitja mín. Var mér og sagt að drekka 3 bolla af soðnu vatni á kvöldin. Nóttina eftir að eg fékk þessi boð, hélt eg, að eg hefði orðiö hans vör. Það var undir morg- uninn og lá eg vakandi í rúmi mínu. lleyrði eg þá opnaöa útidyrahurð og lienni lokið aftur. Þá voru allir í húsinu í fasta svefni og einskis manns von, enda varð enginn annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.