Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 18
12 MOEGUNN -starí'i kirkjunnar. Þegar þœr stundir sækja aS, þá lield eg aS sérstök ástæöa sé til þess acS minnast eins hluta texta vors: ,,Eg fyrirverð jnig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að það er kraftur guös til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir.“ Yér get- um öll samsint lífsskoðun Krists, vér getum játað að iiún sé göfug og háleit og eftirsóknarverð, og það sannasta, sem á jörðu hefir horist um samband mannsins við tilveruna. En vér getum verið jafn-trúlaus fyrir því. Trúin er ekki samsinn- ing á neinu. Iíún er vilji, hún er afl, sem knýr manninn, svo hann fær elcki viðspornað; Iiún er ástríða, sem sópar öllu úr veginum að takmarkinu, sem hún vill ná. Hún er sú gleði, sem öllum öðrum fögnuði er æðri, að finna að lífið hefir tekið mann og knýr mann til þess að hjálpa sér við sína eigin sköpun. Og hún er þetta dularfulla samband auðmýktar og stolts. Hafi einhver hugsjón náð valdi á manninum, svo að hún sé orðin samgróin honum og trú hans, þá þurkast maður- inn út í eigin augum. „Ilvað er eg, hvað gerir til um mig', hvað gerir til um alt, sem eg verð á mig að leggja, ef það lifir, sem eg elska. Taktu mig, eigðu mig, brendu kröftum mínum upp til agna í þjónustu þinni“, hrópar maðurinn til hugsjónarinnar. Auðmýktin verður eðli lians. En þó á hann það stolt, sem öllu drambi' er æðra: „Þetta er mín trú, þetta er mín sannfæring, þetta er mitt mál, þetta hefir g'nð gefið mér; livað sem á dynur, þá skal eg ekki svíkja það; eg skal þrýsta því á samtíð mína, eg skal setja innsigli þess, er dýr- mætast er í mínum anda, á mitt umhverfi.“ Þeg'ar þctta skapferli er lcomið í íslenzku kirkjuna, og þegar henni liefir auðnast aö veita því sama skapferli í börn sín, þá hefir hún gefiö þeim nokkurt brot þess kraftar, er ■veitir hjálpræði hverjum þeim, er trúir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.