Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 60
54 M 0 R G U N N Eg hefi sjálfur notað þessa röksemdaleiðslu, er eg hefi talað nm dauðann. við líkbörur. En þar lxefi eg vitaskuld elcki getað getið þess, að ein út af fyrir sig' er þessi staðhœfing mjög völt. Eg trúi aö hún sé alveg rétt, en það er eingöngu fyrir þá sök, að eg tel mig vita þaS, að mennirnir lifi. MeS öSrum orðum, þaö er af því, að eg er sannfærSur um framlialdið; að eg fa: skilning á því, hversu mikíð guð metur mannlega sál. líefði eg ekki þá sannfæring, þá gæti eg vel liugsaS mér að guð kæmist mjög vel af meS sinn óendanlega allieim án allra manna. Meðan við vitum jafnlítið um okkur sjálf, og raun ber vitni, þá er þaS ekkert nema mannlegt stærilæti að í- mynda sér, að vér séum svona feykilega áríðandi fyrir allieim- inn. Hitt er þaS, að ef viS vitum að maðurinn lifir, þá er það vitneskja um þaö, að sá, sem stjórnar tilveru vorri, meti meira það sem í oss felst, en við getum gjört oss í liugarlund. En eg get ekki snúiö dæminu við. En þá eru eftir þau rökin, sem í raun og veru er mest um vert, og mestu haldi og dýpstu nær á okkur. Og það er sú tilfinning göfugra manna, aö með því að svo mikiö rang- læti og ójöfnuður virSist koma fram í lífi manna hér, þá hljóti sá tími og sá staður að vei'a til, að úr þcssu veröi bætt. Þar sem þeir fáfróðu fái lært, þeir fátæku og hrjáðu fái tæki- færi til þess að njóta hinna hugnæmari liliða lífsins, sem þeir aldrei kyntust liér. Þessu hefir verið lialdið svo vel fram og af svo miklu afli af ýinsum mætum mönnum, aö það hefir vegið meira en alt annaö til þess aö festa í menn sannfær- inguna fyrir framhaldslífinu. Maðurinn, sem eg mintist á áðan, Theodór Parker, segir einhverstaðar, að þegar hann liorfi á kvalið, soltið andlit og hungruð augu lítils drengs x fátækraliverfi borgar, þá þyrfti liann ekki íi öðrum sterkari rökum að lialda fyrir því, aö einhversstaðar í alheiminum yrði þeim dreng gefið annað txekifæri. En því miður er liægt að umhverfa slíkum rökum. Bækur hafa verið ritaöar, sem með miklum skarpleik hafa alveg snúið þessn við, Ef guð liirðir ekki um drenginn í fátækrahverfinu x dag, segja menn, og gætir þess ekki að liann fái betra tækifæri til lífsins en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.