Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 71
MOBGUNN «5 Hjá dr. Burgess. Efth’ Svanborgu Pétursdóttur Jónasson í Wynyard, Sask. I. Þaö var haustið 19.19. Lengi luxföi eg átt við vanheilsu að stríða, og nú voru kraftar mínir mjög að þrotum komnir. Ætlaði eg mér að fara til Winnipegborgar við fyrstu hentug- leika og ganga undir venjulegan uppskurö. En því áformi mínu ibreytti eg, fyrir áhrif úr dulrænni átt, sem rúmleysis vegna skulu eigi hér greind. Þaö varð í þess stað úr, aö eg hélt suður til Chicagoborgar á fund Dr. C. A. Burgess, í því skyni aö njóta læknishjálpar lians. Dr. C. A. Burgess er annars orðinn allmörgum Vestur- íslendingum kunnur, bæði fvrir lækningar sínar og dálæti það, er hann hefir á Islendingum. Ilann er kandidat í venju- legri læknisfræði, stundaði meðalalækningar í 10 ár, en tók síöan aö lækna meö bæn, handayfirleggingu og strokum. Svo er að sjá, að umgengni viö yfirjarönesknr verur sé lionum jafn-hversdagsleg og náttúrleg sem daglegt samlíf meö oss holdi klæddum samferðamönnum hans „á jörðu hér“. T því sambandi langar mig til að skjóta inn í stuttri frá- sögn um eitt fyrirbærið þar syöra. Eg var nýlega búin aö taka læknismeðhöndlun hjá Dr. Burgess og lagöist út af á eftir í herbergi mínu, eins og eg var vön, samkvæmt fyrir- mælum hans. Ekki varö eg þess vör, aö eg sofnaði, en senni- lega hefir þó máttinn dregið úr mér á þann hátt. En fulla vitund hafði eg um það, hvar eg var og hvað tíma dagsins leið. Eftir örstutta stund finst mér veröa aldimt í herberg- inu, og furöar mig á því. Sé eg þá fram undan mér dags- birtudepil á stærð viö hálfan hnapp. Stækkar hann óðum með líkum liætti og þegar móöa hverfur af spegli. Karlmannshné koma í Ijós, þá fæturnir, þá maðurinn allur, oinkennilegur og eftirminnilegur mjög á svip og klæðaburð. Eg rís við oln- s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.