Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 42
36 M O R G U N N hálsmáliö á mér og sviftir mér fram á gólf, og þá var eg áreiöanlega vakandi og sá á eftir lionum út. En þegar eg fer að athuga eftir á, var hvalbeinið fyrir hurSinni, sængin og koddinn fram á gólfi og slitnar tvær tölur af skyrtum mín- um báðum (úr lérefti og vaömáli) og rifiS út úr báöum hnappagötum. Síðan endurtókst þetta nóttina eftir alveg eins, en svo afréð eg að snúa mér á beddanum og snúa fótum fram aö dyrum tii að geta betur aöstaöið gagnvart þessum krafti. Síðan endurtókst það í þriöja sinn, en þá var sá munur á, aö eg var alveg glaðvakandi. Þá tekur maöurinn hendinni utan um hægri fótinn á mér og dregur mig þannig fram úr. rúminu og fram eftir öllu gólfi. Ekki fann eg þó til hand- arinnar, en fanst eins og kraftur eða straumur verkaði á fót- inn fyrir neðan liné, og þó raunar um mig allan, en mest á fótinn. Þegar eg er kominn fram aö dyrum, sé eg þar hval- heiniö, sem tekið haföi veriö frá af einhverju ókunnu afli, og var hurðin opin. Þar slepti maöurinn mér, en eg varð reiöur yfir meöferðinni og henti á eftir honum hvalbeininu, um leið og hann hvarf út. En síðan dró úr mér allan mátt, eg kófsvitnaöi og fanst eins og eitthvaö heföi verið tekiö úr öllum mínum taugum. Þetta gerðist í fullu ljósi, því að á olíulampanum loprnði, þnr <-ð og var nýkominn upp í. Eftir þetta svaf eg eltki eirm í búöinni. Engum sagöi eg frá þessu, nema gamalli konu á Ilrauni, sem Kristín hét, og spurði eg liana, livort hún kannaöist nokkuð við manninn, og kvaö hún hann hafa verið formann og hafzt við í húðinni og farist. Eftir þennan tíma hafa sýnir mínar og dulheyrnir ágerzt og orðið æ gleggri. Hefi eg getað talað viö verurnar og heyrt til þeirra og tekið á móti skilaboðum. Sem dæmi er þessi saga: Haustið 1918 var eg á mótorbátnum „Sindra“ frá Ak- ureyri. Þá vorum viö á leið frá Akureyri til Seyöisfjaröar meö fóðursíld. Viö komum við á Raufarhöfn um kvöld og var þá gott veður, en seinni part nætur lögðum viö af stað aftur frá Raufarhöfn og var þá farið aö hvessa á suðaustan. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.