Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 112

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 112
106 MORGTJNN þrautir rénuðu að stórum mun. Eftir viku var allur verkur á förum og upp frá því og alt til þessa dags liefi eg eigi orðiö hans var. Var þetta síðasta tilraunin af öllum þeim fjölda, sem eg hafði reynt, og hún hefir dugað. Brautarholti í Vestm.eyjmn, 12.—4.— ’26. Vitundarvottar að undirskrift: Jón Jónsson. Kristjana Jóhannsdóttir, Guðríöur Bjarnadóttir, s. st. Ailis. Höfundur ofanritaös vottorös sagði mér, aö svo sárviökvæmt heföi líkþornið verið, aö eigi heföi hann þoraö að komið væri nærri veiku tánni og taka varð hann af sér skóinn í hvert sinn og hann settist niður. Nú segist, liann þola, aö stigið sé ofan á fótinn, án þess aö kenna meir til í einni tánni en annari. Aö þessum orðmn hans eru vitni. Hallgr. Jónasson. 8. <S'agt til manns, sem miðillinn þekti ekki. Seint í síðastliðnmn mánuöi baö Ólöf Ólafsdóttir, kona Agústs kennara í Baldursliaga, Guðrúnu Guömundsdóttur að leita sér bótar hjá Friðrik, stjórnanda sínum, á lasleika, sem liún haföi fundiö til um tíma. Liöu svo nokkrir dagar, aö hún varö engra breytinga vör á lieilsu sinni. Jnti hún þá Guö- rúnu eftir, hvað Friðrik liefði sagt um sig. Þá segir Guö- rún: „Vel á minst, Friðrik sagði mér, aö hann lieföi ekki komist inn í húsið til ykkar fyrir iionum B.*) Ilann liafi komið í húsið tvisvar um þetta leyti og fyrir því, sem hann hafi skiliö eftir, hafi liann (Friörik) eigi komist inn.“ Guðrún sagöist aldrei hafa mann þennan heyrt né séð og því síður vitað um neinar komur lians í áminst liús. Spuröi hún mann sinn, hvort hann kannaðist viö þennan mann, og kvaöst hann aldrei hafa heyrt hann nefndan. (Sjá vfirlýsingu hans að neðan). Það merkilega við þetta er nú samt það, að við undir- rituð könnuöumst vel viö þetta mannsnafn og eiganda þess. Stóð þaö og heima, aö á þessum tíma liafði einmitt maður *) Friörik nefndi fult nafn mannsins og fööurnafn, þött réttara ]>yki, að Jiirta það eigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.