Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 89
MORGUNN 83 ast í vetur dreymdi mig liann og þykir liann segi við mig: ,,Það seinkar þakklætinu.“ A8 þessi yfirlýsing sé rétt, eftir því, sem eg bezt get munaiS og veit, það votta eg hér með og er reiðubúin að staðfesta með eiöi. Hvammstanga, 4. apríl 1926. /Soffía Jónsdóttir' ‘. Vér iiöfum átt tal við merkan lækni um of- Þakklætið. ansiu.4g vottorð, og þá bar á góma um þakk- lætiS, sem draummaðurinn krafðist a‘S fá, þegar liann gerði fyrst vart viS sig, og geklc eftir síðar. Við gerðum ráð fyrir því í samtalinu, aS draummaSurinn væri sama veran, sem iieföi læknaS barnið, og við fórum aS tala um, livert það þakklæti væri, sem hann vildi fá. Læknirinn gat þess til, að liann vildi fá lækningarinnar getið á prenti. Eg inti lækn- inn þá eftir því, livers vegna liann hugsaSi sér, aS liinn ósýnilegi starfsbróBir hans vildi fá þetta á prent. Læknirinn bjóst viS, að þaS vildi hann í því skyni að auka skilyrðin fyrir því, aS hann gæti eitthvaS gert í þessa átt — fá menn til þess að trúa á lækningar sínar. Oss fanst það mjög senni- lega tilgetiS. Vorkunnar- mál. Oss finst það aö minsta kosti vorkunnarmál, að þeir menn, sem oröiö hafa fyrir slíkri reynslu, sem þessi ltona á Ilvammstanga hef ir orðiS fyrir — og sama má segja um suma þeirra, aS minsta kosti, sem sent hafa vottorS úr Vestmannaeyjum — telji þaö ekki markleysu, sem fram við þá hefir komiS. AuSvitaS berum vér mjög mikla virðingu fyrir skoðunum læknanna, ef þær eru fluttar af stillingu, sanngirni og rök- um, og vér vitum ekki, livernig þeir líta á þetta. Líklegast verða skoðanir þeirra og skýringar mismunandi, og ekki ósenni- legt, aS ýmsir liinna gætnari muni kannast við ]?aS, aS þeir viti alls ekki, hvernig í þessu liggur. En hvað sem þeir kunna nú um þetta að segja, livort þem þeir þakka þetta „t.ilviljun,, eða „lækning af sjálfu sér“, eSa „trú“, eSa ein- Iiverju öSru, þá er þaS ekkert undarlegt, að þeir, sem fyrir G*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.