Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 21
MORGUNN
15
vera bersögull og tannhvass í ritum sínum, óvenju næmur að
taka eftir ýmsum ólieilindum í opinberu lífi og hjá einstak-
lingum og fletta ofan af þeim og draga þau sundur í háöi.
Sömu einkennin koma fram í þessum bókum hans, og þó aö
ýmislegt, megi aö þeim finna, þá er aðaluppistaöan sterk og
þrnngin af sannfæringu, og verkar líka meira sannfærandi á
lesendur en títt er um samskonar rit.
Eg ætla nú aö segja frá þeim atvikum, er ollu því, a‘ö
Mr. Bradley sannfærðist, því að þær eru undirstaðan undir
öllu liinu, þótt allar rannsóknirnar séu reyndar harla merki-
legar.
Mr. Bradley var vorið staddur í Ameríku og dvaldi
þá um tíma hjá vini sínum Mr. Wyckoff — auðugum mála-
flutningsmanni, á landsetri lians í nánd við New York. Mr.
"Wyekoff liafði áhuga á miðlarannsóknum og þelcti einn ágæt-
an miðil, tíeorge Valiantine að nafni, mann eins og gengur,
lítt lesinn og ólærðan, en með þeiin hæfileikum að Mr. Brad-
ley hefir síðar talið liann bezta miðil, sem nú þekkist.
Mr. Bradley liafði aldrei áður séð neinn miðil, en liej'i't
margt sagt með og móti andarannsókmun. Þótt liann byggist
ekki viö að verða neinu nær frekar en svo margir aðrir, sem
á tilraunafundi hafa komið, þá hann samt boð Mr. Wyckoffs
að koma einu sinni á fund með Mr. Yaliantine. Þeir setjast
svo að í einu herbergi fjórir saman, ljós er slökt og lýsandi
bönd látin utan um, crmar Valiantines til a'ö liafa gát á
hreyfingum hans. Þar sitja þeir um stund. — Mr. Bradley
þykir þetta lítil skemtun, er meðal annars gramur út af því,
að liúsbóndinn hafði í þetta sinn brugðið venju og ekki gefið
honum neitt í staupinu, — hafði víst ekki álit á því að það
iiel'ði góð áhrif á tilraunirnar. — Miðillinn fellur ekki í dá
(tranee) — en alt í einu kemur rödd utan úr loftinu, sem
ávarpar Mr. Bradley, og kveðst vera Anna svstir hans, sem
látin var fyrir 10 árum. Enginn hinna þriggja, sém viðstadd-
ir voru vissu hvort Mr. Bradley hefði átt nokkra systur. —
Þavi tala nú þarna saman, sein svarar fjórðung stundar, Mið-
illinn er vakándi og hlustar á samtalið, og hinir tveir, sem