Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 53
M O R G U N N 47 vel þótt hann hefði sjálfur orðað umræðuefniö, — að við hefðum átt aS heyja kappræður um spíritismann. sé Jn'í ekki betur, en aö eg vcröi að beygja mig undir þetta, til þess að viö ræöum þó báðir um sama málið í kvöld. Það er ógerlegt fyrir mig að halda áfrani aö ra‘8a um það efni, sem oss var uppháflega falið að ræöa um, ef mótstööumaður minn kémur aldrei nálægt því. Ilann kom ekki nálægt því í hinni fyrri kappræðu olckar. Hann talaöi þá um, livatS kenningar spírit- ista væru ókristilegar. Þær drægju menn frá kristindóminum og þær væru andstæðar kenningum Mósebókanna o. s. frv. Hann talaði aldrei um gagnsemina af því aö rannsalca málið. Til þess að gera tilraun til þess að meira samræmi kom- ist í umræöumar, er eg fús til þess aö taka upp málið á þeim grundvelli, sem liann vill ræða það. Og eg fæ þá ekki séð annað, en að viö veröum að kappræða um það, hvort kirkj- unni væri styrkur að því, aö grundvallarkenningar spíritism- ■ans yrðu ofan á í heiminum, og hvort líkindi séu til þess, að þær verði ofan á. Mér finst, að við verðum þá fyrst aö gera oss grein fyr- ir, liverjar eru grundvallarkenningar spíritismans. Þeim má þjappa saman í tvær aöalsetningar. Onnur er sú, aö inatSurinn lifi eftir dauöann persónulegu lífi, sem sé beint áframhald af þessu lífi, og hin er sú, aö þegar sérstök skilyrði séu fyrir hendi, þá sé liægt að ná sambandi viö þann heim, er fram- liðnir menn byggja. Um þessa tvo aðalkjarna eru allir spíri- tistar sammála, og í þessu er fólginn þeirra meginboðskapur. Og eg 'leyfi mér þess vegha aö taka það fram strax, að í þess- ■ari kappræðu eru mér algjörlega óviðkomandi allslconar firrur, sem hinir og aðrir mcnn, sem telja sig spíritista, kunna að lialda fram. Eg tel ástæöu til þess að vekja athygli á þessu vegna þess, að andstæðingur minn byrjaði í hinni fyrri kapp- ræöu olckar aö lesa upp úr ritum, sem spíritistar sem heild mundu télja sér algjörlega óviökomandi. Eg sem spíritisti get. ekki frekar tekiö ábyrgö á þeim hugmyndum, sem einstakir menn kunna nð gera sér um þessi efni, heldur en við báðir ieppendurnir, sem teljum okkur kristna, getum tekiö ábyrgð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.