Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 61
>ar, hvernig skyldi maöur þá vitu, að liann hiröi yfirleitt nokku'ö um liann eða muni nokkru sinni gera? Þessu svara ýmsii' til. Og þeir bæta viS. Hvernig skyldir þú geta vitaö nieð vissu, að guö, sem viröist vanrækja þennan heim og hirða lítiö um hann, muni alt í einu snúa við blaðinu og gæta þess, að öllu sé komiö í rétt horf í einhverjum öörum lieimi? þegar slíkum rökum er varpað framan í andlit manni, þá verður því ekki neitaö, að nokkuð örðugt getur oröið um svörin. Eg verð aö lialda því fram, aö það sé ekki nóg að hægt sé að telja upp hinar og aðrar líkur fyrir öörum heimi. Þeg- ar maður kemur til mín og færir mér jafnsterkar líkur fyrir því að réttlæti sé ekki til í heiminum, þá er ekki nóg fyrir mig aö endurtaka staöhæfingu mína til þess að sannfæra hann, eöa ónýta rök lians. Eg verö að hafa eitthvaö veiga- meira í liöndunum. Og þaö má henda á fleira en þetta eitt, að maður sjái ekki rjettlætið í lífinu — að saklausir líöi neyð, aö níð- ingar komist til metorða og þeyti upp moldinni í ásjónur annara, er um veg lífsins fara. Það er ekki minna vert um þau lífin, sem vér vitum ,aö hafa húiö yfir óhcmju auöi en aldrei komiö honum fram í dagsljósiö. Manni finst sem guð hljóti, guö veröi, einhverntíma, einliverstaðar aö lofa þessu að njóta sín aö fullu. Leyfið mér að hafa að eins fá orð yfir eftir Yictor Ilugo. „í hálfa öld hefi eg ritað hugsanir roínar í óbundnu máli, í bundnu máli, sögu, heimspeki, leikrit, skáldsögur, kvæði, söngva. Eg liefi i’eynt alt, en þó finst mér sem eg hafi ekki sagt þúsundasta hluta þess, sem í mér býr. Þeg- ar eg fer í gröfina, þá get cg sagt eins og ýmsir aörir: „Eg hefi lokið dagsverki mínu“, en. eg get ekki sagt, að eg hafi lokið lífi mínu. Dagsverk mitt. hyrjar aftur næsta inorgun Gröfin er ekki lokuð göng. Hún er þjóðbraut; henni er lokaö í rökkri, en hún cr opnuö í dögun.“ Það er einlcennileg fullvissa í þessum orðum. En eru þau enn á ný eitt (læmiö um mennina, sem sannfærðir eru um framhald iífs síns af því, að þeir sjái líking mannlífsins í hausti ogvori, eðaum mennina, sem vita þaö af innra hugboöi, eða af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.