Morgunn - 01.06.1926, Side 61
>ar, hvernig skyldi maöur þá vitu, að liann hiröi yfirleitt
nokku'ö um liann eða muni nokkru sinni gera? Þessu svara
ýmsii' til. Og þeir bæta viS. Hvernig skyldir þú geta vitaö
nieð vissu, að guö, sem viröist vanrækja þennan heim og hirða
lítiö um hann, muni alt í einu snúa við blaðinu og gæta þess,
að öllu sé komiö í rétt horf í einhverjum öörum lieimi? þegar
slíkum rökum er varpað framan í andlit manni, þá verður
því ekki neitaö, að nokkuð örðugt getur oröið um svörin.
Eg verð aö lialda því fram, aö það sé ekki nóg að hægt
sé að telja upp hinar og aðrar líkur fyrir öörum heimi. Þeg-
ar maður kemur til mín og færir mér jafnsterkar líkur fyrir
því að réttlæti sé ekki til í heiminum, þá er ekki nóg fyrir
mig aö endurtaka staöhæfingu mína til þess að sannfæra
hann, eöa ónýta rök lians. Eg verö að hafa eitthvaö veiga-
meira í liöndunum.
Og þaö má henda á fleira en þetta eitt, að maður sjái
ekki rjettlætið í lífinu — að saklausir líöi neyð, aö níð-
ingar komist til metorða og þeyti upp moldinni í ásjónur
annara, er um veg lífsins fara. Það er ekki minna vert um
þau lífin, sem vér vitum ,aö hafa húiö yfir óhcmju auöi en
aldrei komiö honum fram í dagsljósiö. Manni finst sem guð
hljóti, guö veröi, einhverntíma, einliverstaðar aö lofa þessu
að njóta sín aö fullu. Leyfið mér að hafa að eins fá orð
yfir eftir Yictor Ilugo. „í hálfa öld hefi eg ritað hugsanir
roínar í óbundnu máli, í bundnu máli, sögu, heimspeki, leikrit,
skáldsögur, kvæði, söngva. Eg liefi i’eynt alt, en þó finst mér sem
eg hafi ekki sagt þúsundasta hluta þess, sem í mér býr. Þeg-
ar eg fer í gröfina, þá get cg sagt eins og ýmsir aörir: „Eg
hefi lokið dagsverki mínu“, en. eg get ekki sagt, að eg hafi
lokið lífi mínu. Dagsverk mitt. hyrjar aftur næsta inorgun
Gröfin er ekki lokuð göng. Hún er þjóðbraut; henni er lokaö
í rökkri, en hún cr opnuö í dögun.“
Það er einlcennileg fullvissa í þessum orðum. En eru þau
enn á ný eitt (læmiö um mennina, sem sannfærðir eru um
framhald iífs síns af því, að þeir sjái líking mannlífsins í hausti
ogvori, eðaum mennina, sem vita þaö af innra hugboöi, eða af