Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 101
MORGUNN 95. Og einmitt aðfaranótt liins 24. s. m. verð eg fyrir áhrif- um, sem aldrei fyr höföu yfir mig komið. Br eg vaknaði þessa um getnu nótt, var ástand mitt þannig, aö því er naumast liægt að lýsa. Eg var allur lémagna og gat mig hvergi lireyft — ekki einu sinni augnalokin. Fanst mér því líkast sem um mig færi afarsterkur rafmagnsstraumur. Fanst mér því þrýst inn í meðvitund mína, að þar væri „Friðrik“ kominn. Eigi veit eg hve ástand þetta liélzt lengi, en tvisvar- kom þetta yfir mig með viku fresti. Eftir þetta tók heilsa mín stórum breytingum til bóta. Urðu veikindaköstin bæði miklu strjálli og vægari og eru nú svo að segja liorfin með öllu. Þoli eg nú mai-gvíslega áreynslu,. sem áður var óbærileg. Er nú aðeins eftir síðasta atriðið í frásögn minni, sem enginn hefir — mér vitanlega — skilið né skýrt. Síðastliðið vor varð jeg — og kona mín — þess var, að stundum blotnuðu skyrtur mínar, sem lágu að mjóliryggnum, af einhverjiun kynlegum, mórauðum vessa, er virtist ganga út um bakið á þessum stað, en á því sáust þó engin vaidieil- indi. Eitt sinn er oröiö höfðu svo mikil brögð að þessu, að vinda mátti skyrturnar, fór eg, eftir að hafa sýnt þetta. Ilallgr. Jónassyni kennara, til héraðslæknisins hér, bað liann að skoða á mér bakið og segja mér orsakir þessarar útferðar. Fann hann engin op á hörundinu, né ástæðu fyrir útslætti þessum. Vildi hann rannsaka þetta betur næsta dag. Að þeirri rannsókn lokinni kvaðst liann engin vanheilindi sjá á hörundinu, taldi lielzt imgsanlegt, að þetta stafaði frá bak- kyrtlunum, og með það fór eg. Aður liaföi eg farið til kunnr- ar skygnrar konu, sýnt lienni bakið, og spurt — án þess að- geta um ástæður — livort hún sæi á því nokkrar misfellur. Ilún sagðist sjá skurði eða rispur öðrum megin við hrygginn. Að þessu eru vitni til. Onnur kona var um þetta leyti stödd hér í Eyjum, sem cr víðkunnug að skygnihæfileikum. Dag- einn var hún á gangi með Birni syni mínum og konu lians og hittist svo á, aðteg var á leið eftir sama vegi, slcamt framar. Fer þá kona þessi að tala um, að áverki sé á bakinu a mér, kveðst hún sjá það, þrátt fyrir það, að eg var auð- vitaö alldæddur. Ekki hafði hún — svo neinum væri kunnugt, vitað um áminsta iitferð, né ummæli hinnar stúlkunnar, enda hafði eg sárfáum sagt. Get eg fæst af þe.ssu skilið né skýrt, sem fram við mig- hefir komið og orðið hefir undanfari heilsubótar minnar,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.