Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 101
MORGUNN
95.
Og einmitt aðfaranótt liins 24. s. m. verð eg fyrir áhrif-
um, sem aldrei fyr höföu yfir mig komið. Br eg vaknaði
þessa um getnu nótt, var ástand mitt þannig, aö því er
naumast liægt að lýsa. Eg var allur lémagna og gat mig
hvergi lireyft — ekki einu sinni augnalokin. Fanst mér því
líkast sem um mig færi afarsterkur rafmagnsstraumur. Fanst
mér því þrýst inn í meðvitund mína, að þar væri „Friðrik“
kominn. Eigi veit eg hve ástand þetta liélzt lengi, en tvisvar-
kom þetta yfir mig með viku fresti.
Eftir þetta tók heilsa mín stórum breytingum til bóta.
Urðu veikindaköstin bæði miklu strjálli og vægari og eru nú
svo að segja liorfin með öllu. Þoli eg nú mai-gvíslega áreynslu,.
sem áður var óbærileg.
Er nú aðeins eftir síðasta atriðið í frásögn minni, sem
enginn hefir — mér vitanlega — skilið né skýrt.
Síðastliðið vor varð jeg — og kona mín — þess var, að
stundum blotnuðu skyrtur mínar, sem lágu að mjóliryggnum,
af einhverjiun kynlegum, mórauðum vessa, er virtist ganga
út um bakið á þessum stað, en á því sáust þó engin vaidieil-
indi. Eitt sinn er oröiö höfðu svo mikil brögð að þessu, að
vinda mátti skyrturnar, fór eg, eftir að hafa sýnt þetta.
Ilallgr. Jónassyni kennara, til héraðslæknisins hér, bað liann
að skoða á mér bakið og segja mér orsakir þessarar útferðar.
Fann hann engin op á hörundinu, né ástæðu fyrir útslætti
þessum. Vildi hann rannsaka þetta betur næsta dag. Að
þeirri rannsókn lokinni kvaðst liann engin vanheilindi sjá á
hörundinu, taldi lielzt imgsanlegt, að þetta stafaði frá bak-
kyrtlunum, og með það fór eg. Aður liaföi eg farið til kunnr-
ar skygnrar konu, sýnt lienni bakið, og spurt — án þess að-
geta um ástæður — livort hún sæi á því nokkrar misfellur.
Ilún sagðist sjá skurði eða rispur öðrum megin við hrygginn.
Að þessu eru vitni til. Onnur kona var um þetta leyti stödd
hér í Eyjum, sem cr víðkunnug að skygnihæfileikum. Dag-
einn var hún á gangi með Birni syni mínum og konu lians
og hittist svo á, aðteg var á leið eftir sama vegi, slcamt
framar. Fer þá kona þessi að tala um, að áverki sé á bakinu
a mér, kveðst hún sjá það, þrátt fyrir það, að eg var auð-
vitaö alldæddur. Ekki hafði hún — svo neinum væri kunnugt,
vitað um áminsta iitferð, né ummæli hinnar stúlkunnar, enda
hafði eg sárfáum sagt.
Get eg fæst af þe.ssu skilið né skýrt, sem fram við mig-
hefir komið og orðið hefir undanfari heilsubótar minnar,.