Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 24
18 MORGUNN heyra. Fundir, sem hann hélt meö Mr. Peters, reyndust lion- nm lítilsviröi, en neitar þó ekki, að Mr. P. muni liafa miðils- hœfileilía. Eins og vonlejít sé, iiljóti miölar að vera misjafn- lega fyrirkaHaSir eins og abrir menn. Erfitt hljóti það að vera fyrir atvinnumiðla að vera altaf tilbúnir, livenær sem kallað sé á þá. Auðvitað sé sjálfsagt, að miðlar taki borgun fyrir störf sín eins og aðrir menn, en umfram alla muni megi þeir ekki vera að þvinga fram neina krafta hjá sér, þegar þeir séu illa fyrirkallaðir. Þaö hafði nú verið ákveðið, að Mr. Wyclcoff kæmi frá Ameríku og hefði með sér miðilinn Mr. Valiantinc. En skömmu áöur en Mr. W. leggur af stað, sendir hann skeyti til Mr. Bradley og kveðst hafa reynt Yaliantine að vísvitandi svikum, og muni hann því ekki taka hann með. Menn geta gert sér í hugarlund, livílík áhrif alt þetta. hafði á Mr. Bradley, sem er alt að því hálfnaður með bók, sem hann er að rita um Jiina merkilegu reynslu sína um sam- bandið við andaheiminn — bók sem á að heita ,,Upp til stjarnanna“ og á að vekja atliyg-li um allan heiminn! — — Nú fékk hann fyrst og fremst sjálfur að reyna hvað ,,hinn mikli guð trúarinnar“ má vara sig á liinum „litla djöfli ef- ans“, enda var hann ekki í neinum vafa um það þá, að í vit- und lesenda sinna yrði „djöfsi“ yfirsterkari, þegar kæmi að svikum Yaliantines. — Efanum hjá sjálfum sér tókst lionum fljótt að eyða, þegar hann rendi huganum yfir það sem raunveruiega hafði gerst á fundunum í Ameríku. Svo magn- aður svikari, sem Yaliantine annars lcynni að vera, þá var það áreiðanlegt, að þar iiafði hann ekki getað beitt brögðum. Einnig Auxr lionum nokkur lmggun að reynslu, sem liann hafði fengið með fjórða enska miðlinum, sem eg nefndi: frú Leonard. Þar haföi komið í samband maður fyrir slvömmu látinn, sem var bróðir konu Mr. Bradley’s og nákunnugur honum sjálfum. Ilét sá Warren Clarke, og hafði honum tek- ist að færa sterkar sönnur á að liann væri sá, sem liann sagð- ist vera, þótt samtalið færi mest fram með milliliðum, en ekki beint eins og á Ameríkufundunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.