Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 21
MORGUNN 15 vera bersögull og tannhvass í ritum sínum, óvenju næmur að taka eftir ýmsum ólieilindum í opinberu lífi og hjá einstak- lingum og fletta ofan af þeim og draga þau sundur í háöi. Sömu einkennin koma fram í þessum bókum hans, og þó aö ýmislegt, megi aö þeim finna, þá er aðaluppistaöan sterk og þrnngin af sannfæringu, og verkar líka meira sannfærandi á lesendur en títt er um samskonar rit. Eg ætla nú aö segja frá þeim atvikum, er ollu því, a‘ö Mr. Bradley sannfærðist, því að þær eru undirstaðan undir öllu liinu, þótt allar rannsóknirnar séu reyndar harla merki- legar. Mr. Bradley var vorið staddur í Ameríku og dvaldi þá um tíma hjá vini sínum Mr. Wyckoff — auðugum mála- flutningsmanni, á landsetri lians í nánd við New York. Mr. "Wyekoff liafði áhuga á miðlarannsóknum og þelcti einn ágæt- an miðil, tíeorge Valiantine að nafni, mann eins og gengur, lítt lesinn og ólærðan, en með þeiin hæfileikum að Mr. Brad- ley hefir síðar talið liann bezta miðil, sem nú þekkist. Mr. Bradley liafði aldrei áður séð neinn miðil, en liej'i't margt sagt með og móti andarannsókmun. Þótt liann byggist ekki viö að verða neinu nær frekar en svo margir aðrir, sem á tilraunafundi hafa komið, þá hann samt boð Mr. Wyckoffs að koma einu sinni á fund með Mr. Yaliantine. Þeir setjast svo að í einu herbergi fjórir saman, ljós er slökt og lýsandi bönd látin utan um, crmar Valiantines til a'ö liafa gát á hreyfingum hans. Þar sitja þeir um stund. — Mr. Bradley þykir þetta lítil skemtun, er meðal annars gramur út af því, að liúsbóndinn hafði í þetta sinn brugðið venju og ekki gefið honum neitt í staupinu, — hafði víst ekki álit á því að það iiel'ði góð áhrif á tilraunirnar. — Miðillinn fellur ekki í dá (tranee) — en alt í einu kemur rödd utan úr loftinu, sem ávarpar Mr. Bradley, og kveðst vera Anna svstir hans, sem látin var fyrir 10 árum. Enginn hinna þriggja, sém viðstadd- ir voru vissu hvort Mr. Bradley hefði átt nokkra systur. — Þavi tala nú þarna saman, sein svarar fjórðung stundar, Mið- illinn er vakándi og hlustar á samtalið, og hinir tveir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.