Morgunn - 01.06.1926, Side 71
MOBGUNN
«5
Hjá dr. Burgess.
Efth’ Svanborgu Pétursdóttur Jónasson
í Wynyard, Sask.
I.
Þaö var haustið 19.19. Lengi luxföi eg átt við vanheilsu
að stríða, og nú voru kraftar mínir mjög að þrotum komnir.
Ætlaði eg mér að fara til Winnipegborgar við fyrstu hentug-
leika og ganga undir venjulegan uppskurö. En því áformi
mínu ibreytti eg, fyrir áhrif úr dulrænni átt, sem rúmleysis
vegna skulu eigi hér greind. Þaö varð í þess stað úr, aö eg
hélt suður til Chicagoborgar á fund Dr. C. A. Burgess, í
því skyni aö njóta læknishjálpar lians.
Dr. C. A. Burgess er annars orðinn allmörgum Vestur-
íslendingum kunnur, bæði fvrir lækningar sínar og dálæti
það, er hann hefir á Islendingum. Ilann er kandidat í venju-
legri læknisfræði, stundaði meðalalækningar í 10 ár, en tók
síöan aö lækna meö bæn, handayfirleggingu og strokum. Svo
er að sjá, að umgengni viö yfirjarönesknr verur sé lionum
jafn-hversdagsleg og náttúrleg sem daglegt samlíf meö oss
holdi klæddum samferðamönnum hans „á jörðu hér“.
T því sambandi langar mig til að skjóta inn í stuttri frá-
sögn um eitt fyrirbærið þar syöra. Eg var nýlega búin aö
taka læknismeðhöndlun hjá Dr. Burgess og lagöist út af á
eftir í herbergi mínu, eins og eg var vön, samkvæmt fyrir-
mælum hans. Ekki varö eg þess vör, aö eg sofnaði, en senni-
lega hefir þó máttinn dregið úr mér á þann hátt. En fulla
vitund hafði eg um það, hvar eg var og hvað tíma dagsins
leið. Eftir örstutta stund finst mér veröa aldimt í herberg-
inu, og furöar mig á því. Sé eg þá fram undan mér dags-
birtudepil á stærð viö hálfan hnapp. Stækkar hann óðum með
líkum liætti og þegar móöa hverfur af spegli. Karlmannshné
koma í Ijós, þá fæturnir, þá maðurinn allur, oinkennilegur
og eftirminnilegur mjög á svip og klæðaburð. Eg rís við oln-
s