Morgunn - 01.06.1926, Síða 107
MOKGUNN
101
manni, og kendi eg þá lijartaveilunnar aftur mn nokkurn
tíma. Tel eg mig síSan hafa með ýmsum hætti orðið „FriS-
riks“ vör, og jafnvel daglega, þó of langt mál yrði að skýra
liér frá þeirri reynslu allri.
En sá bati, sem eg hefi íengið — og liann er allmikill •—
er kominn, eftir því, sem mér bezt getur skilist, fyrir áhrif
frá dulveriun þeim, er eg hefi haft samband viö, og að fram-
an er getiö.
Að ofanrituð frásögn sé slcrifuð upp nákvæmlega eftir
minni lýsingu, staðfesti eg hér með undirskrift minni.
Vestm.eyjum, 23. apríl 1926.
Vitundarvottar:
Gíslina Einarsdóttir.
Jórunn Gísladóttir.
Elísabet Ingvarsdóttir.
Aths. Höfundur ofanritaðrar frásögu, frú Jórunn Gísla-
dóttir, hefir sagt mér margt fleira úr sinni dulrænu reynslu
en að ofan stendur. Hún er fullviss um, að „Friðriks“ verði
hún iðulega vör, jafnt heima lijá sér sem á ókunnum stöðum.
II. Jónasson.
4.
Vottorð Astu Þorgeirsdóttur, Sólbrekku, Vestmannaeyjum.
Seint í jan. 1925 fékk eg mislinga og' þyngsli fyrir brjóst-
ið og lá með nokkrum liita. Var læknis vitjað og kom til mín
aðstoðarlæknir setts héraðslæknis P. V. G. Kolka. ITélt hann,
að eg hefði „bronkítis“ í lungum. En Kolka sagði, að lokinni
skoðun, að um berkla væi-i að ræða. Vildi hann fá mig til sín
í ljósin strax og eg kæmi á fætur, en þangað fýsti mig eigi
að fara, en kaus miklu fremur að fara suður til Reykjavík-
ur, ef þurfa þætti. Varö það og úr, að eg fór ekki í ijósin.
Þegar eg hafði verið fáa daga á fótum og kent taks lítið eitt,
sem eg iiafði eigi haft fyrst, fór maður fyrir mig til Guðrúnar
Guðmundsdóttur að lcita hjálpar „Friðriks“ mér til handa. Það
mun hafa verið seint í febrúar þ. á. Fékk eg þau boð, að „Frið-
rik“ liefði lofað aö vitja mín. Var mér og sagt að drekka 3
bolla af soðnu vatni á kvöldin. Nóttina eftir að eg fékk þessi
boð, hélt eg, að eg hefði orðiö hans vör. Það var undir morg-
uninn og lá eg vakandi í rúmi mínu. lleyrði eg þá opnaöa
útidyrahurð og lienni lokið aftur. Þá voru allir í húsinu í
fasta svefni og einskis manns von, enda varð enginn annar