Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 75

Morgunn - 01.06.1926, Side 75
MORGUNN 69 Ujn leiS og L. fer iit, minnist hún á þetta í liálfgerðu spaugi viö lækni. „Ilún er aö verða andsetin!‘‘ segir liann hvatskeytlega, bregður við upp á loft til min, iilustar á það sáma og eg hafði sagt L., lilær dátt að, og segir mér að lcoma strax til sín niður í vinnustofuna, þegar eg sé klædd. Enda Var þá venjulegur tími koininn til þess, að iiann fœri að fást við mig. Þegar lælcnir er vel byrjaður á verki sínu, tekur liann til máls: „Mrs. Jónasson! Þegar þú varst lítil stúika, ein- hverntíma á aldrinum frá 12—17 ára, þá sást þú nnda. Það var eklci vondur andi — liann var nýfarinn yfir um, — hann ætlaði ekki aö gera þér né öðrum mein. En þú hrekkj- aðir liann! Eg sé húsið þitt — veggirnir eru úr torfi og steinum, — þú ert í rúmi beint á móti uppgöngu, í mjóu herbergi, — eg sé annað rúm inn af þínu og þil á milli rúmanna, og þangað hefir hann lmg, — þú bara sást hann fyrst. Eg sé ekki livað það er, sem þú lcastar í hann, en eg heyri í því hljóðið. Hann var stór og lirikalegur og því ægi- legur í augum þínum.“ ,,Já, og hann geröi mig hrædda,“ skaut eg inn í, sumpart sjálfri mér til afsökunar. „Já, og einmitt af því að þú varðst hrædd, náði liann þeim tökum á þér, að liann hefir getað tollað í kringum þig æ síöan. Og núna í gærkvöldi náði hann sér vel niðri. Það var hann, sem gerði alla háreystina og hélt: þér vakandi. Nú er það alt undir þér komið, hvort þú vilt losna við hann eða drösl- ast meö hann héöan í frá.“ Eg iiélt nú, að eg vildi verða laus við hann. Þá grípnr læknir um höfuö mér og kallar hárri röddu : „Farðu út, farðu út!“ Mér fór ekki að lítast á blikuna. Læknir segir: „Ef þú heyrir ,,S]ater“ tala í nótt, þá skipaðu lionuin harðlega á burtu. Beittu til þess öllum þínum viljakrafti. Eg á þess von, að þú Iieyrir til hans í nótt, en ekki eins inikið og í fyrrinótt. En mundu nú, að reka hann vægðar- laust burt.“ Ivvöldið kom og nóttin. Ali fór svo sem læknir hafði sagt fyrir, og fór eg eftir megni eftir fyrirmælum hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.