Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 11

Morgunn - 01.06.1928, Side 11
MORGUNN 7 vera satt og rétt, þótt það bryti í einhverju bág við ríkj- andi skoðanir almennings. Einurð hans og djörfung i baráttunni fyrir því, sem hann áleit vera sannleika, er svo alþekt, að ekki þarf að lýsa því hér nánar. Brennandi í andanum var hann þannig í kenslu sinni í Háskóla vorum og einnig eru margar minningarnar, sem vér samkennarar hans eigum um áhuga hans, þegar við sátum á fundum eða töluðumst við í einrúmi innan veggja Háskólans, eða annarstaðar, þar sem tóm gafst til að ræða áhugamálin, sem honum voru ríkust í huga. En þetta birtist eigi síður í starfsemi hans utan Háskól- ans. Það votta hinir mörgu áheyrendur hans, sem hlust- uðu á prédikanir hans, á opinbera fyrirlestra, sem hann flutti, eða á ræður hans í ýmsum félagsskap, eða á við- ræður í vinahóp um þau mál, sem honum voru hjartfólg- in. Þeir eru ekki fáir, sem setið hafa undir ræðustól vinar vors, eða hafa lesið prédikanir hans og fyrirlestra,. og mörgum varð eigi aðeins tíðrætt um þann boðskap, sem hann flutti, heldur fanst hann flytja sér yl og birtu,. svo að hjörtun brunnu í þeim. Þeim fanst þar birtast spá- mannlegur kraftur, skáldlegt hugarflug og lífsspeki hins reynda trúmanns. Ekki er þess þó að dyljast, að þeir voru einnig til, sem ekki þoldu að hlusta á þessar ræður og fyrirlestra, og fanst þar farið út í ýmislegt, sem þeim gat ekki skil- ist að gæti samrýmst sönnum kristindómi. Var það sér- staklega í sambandi við hina nýju þekkingu, sem hann var sannfærður um að hafa öðlast. Hér er ekki staður til þess að fara að meta eða kryfja ástæður slíkra manna og skoðanir, en á hitt má benda, að engum af þeim, sem bezt þektu hinn látna, gat blandast hugur um, að hann vildi þjóna drotni með allri starfsemi sinni, og að það var einlæg löngun hans að nota einnig þá nýju þekkingu, sem hann taldi sig hafa öðlast, til þess að efla kristni þessa lands, gjöra Krist dýrðlegan meðal samtíðarmanna sinna, gjöra þjóðina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.