Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 17

Morgunn - 01.06.1928, Page 17
MORGUNN 11 nýi lífsdagur hans er upprunninn, þar sem ný verkefni kalla að og ný hugðarefni og ný reynsla er í vændum. Þar sem tækifæri gefst til að sannprófa það, sem hér varð að láta sér nægja að sjá „svo sem í skuggsjá í óljósri mynd“. En jafnframt því að samgleðjast þeim, sem fær að kanna sumarlönd eilífðarinnar, viljum vér beina hugum vorum og hjörtum til föður ljósanna, sem öll góð gjöf kemur frá, og þakka honum fyrir lif hins látna og biðja hann að gefa oss sem flesta menn, sem eru brennandi í andanum og sem drotni vilja ])jóna í einlægni og af áhuga. Gef oss, góði faðir, marga slíka menn, þjóð vorri til heilla, ]n'nu nafni til dýrðar. Amen. III. Ræða Einars H. Kvarans i Fríkirkjunni. Það er samkvæmt fyrirmælum hins framliðna ást- vinar margra okkar, hins mikla kennara og kennimanns, hins fágæta höfðingja í hinu andlega ríki þjóðar vorrar, að ]>essi síðasta kveðjuathöfn fer fram á þessum stað. Þessi kirkja var honum eðlilega kærari en aðrir staðir. Hér hafði hann um 14 ár veitt út yfir almenning meiru en nokkurstaðar annarstaðar af sinni glæsilegu mælsku, djúpsettu þekking og miklu vitsmunum. Hér hafði hann gert grein fyrir lífsskoðun sinni fremur en annarstaðar, sinni heitu og ástríðuríku ást á sannleik- anum og öllu því, sem gott er, sinni brennandi sannfær- mg um kærleiksaflið, sem máttugast væri í tilverunni. Hér hafði hann, enn meir en annarstaðar, lagt fram sinn mikilvæga skerf til þess að ráða rúnir tilverunnar, lyfta salum mannanna upp til þess, sem æðst er, efla ]>rótt- >nn til þess góða, færa þeim huggun, sem hreldir eru og harmþrungnir. Hér hafði hann sent upp að hástóli mátt- nrms og miskunnseminnar bænirnar, sem munu verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.