Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 20

Morgunn - 01.06.1928, Síða 20
14 MORGUNN Eg hafði áður verið með stórgáfuðum mönnum. Og eg hafði verið með miklum starfsmönnum, vandvirk- um mönnum, samvizkusömum mönnum og sannprúð- um. Það var annað, sem mér var meira nýnæmi. Eg held, að eg geti ekki einkent það betur en með þessum orðum úr lýsing Snorra Sturlusonar á Ólafi Tryggvasyni: „Ólafur lconungur var allra manna cjlaðastur“. Haraldur Níelsson var gæddur þeirri náðargáfu, að alveg óvenju- legur fögnuður bjó í sál hans. Þessi fögnuður brauzt fram, mér liggur við að segja með ofurmagni, út af hin- um fjarskyldustu atriðum: tilkomumiklu útsýni, grösug- um hvammi, tignarlegum fossi, glampandi læk í fjalls- hlíð, glæsilegu sólarlagi, ljúfu sönglagi, fallegu kvæði, vel orðaðri setningu, drengilegu verki o. s. frv. Það var ókleift að leggjast undir höfuð að fagna með honum. En tilverunni er nú einhvernveginn svo háttað, að alt verður að kaupa dýru verði. Yður er öllum kunnugt um það, að einskis, sem er nokkurs verulegs virði, geta menn aflað sér með öðrum hætti en þeim, að þeir leggi eitthvað mikið fram sjálfir. Eitthvað líkt er um það, sem mönnum er gefið ósjálfrátt. Fagnaðarhæfileikinn, sem Har. Níelssyni var gefinn í svo dásamlega ríkum mæli, átti sína ranghverfu. Mótlæti og hvers konar áhyggjur sóttu fastar á hann en títt er um menn, og samvizkusemin og vandvirknin urðu stundum að kvöl. Eg hefi setið með honum dag eftir dag, þegar hann var staddur í þrengstu og dýpstu gljúfrum örvæntingarinnar. Eg ætla ekki að segja neina æfisögu. Til þess vinst enginn tími. Eg verð að fara fljótt yfir. Um miðjan fyrsta tug ]>essarar aldar urðu þau straumhvörf í sálarlífi Haralds Níelssonar, er gerðu hann að því mikilmenni, sem hann varð. Þeim straumhvörf- um ollu að öðru leytinu sú nákvæma þekking, sem hann fékk á heilagri ritningu við það að vera aðalþýðandi gamla testamentisins. Hann vann þar það afreksverk fyrir íslenzka kristni, íslenzkar bókmentir og íslenzka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.