Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 22
16 M0R6UNN ályktanir, sem honum fanst óhjákvæmilegt að draga af ]>ví, er sannað væri. Og nú er eitt atriði, sem eg finn mér skylt að mót- mæla. Eg geri það ekki í neinum ádeiluhug. Við lík- fjalir þessa vinar míns, sem þrátt fyrir mikið örlyndi, var svo elskulega sáttfús, umburðarlyndur og skilnings- góður á mennina, eru allar ádeilur mjög fjarri mínu skapi. Þeir menn eru til, og að líkindum ekki svo fáir, sem hafa gert sér í hugarlund, að H. N. hafi eignast þessa sannfæring með einhverri fljótfærni og skorti á gagnrýni. Því var ekki svo farið. Líklegast er mér betur kunnugt um það en nokkurum öðrum manni. Hann lagði í það alla sína vandvirkni og alla sína vitsmuni að eign- ast þessa sannfæring. Hann þaullas beztu ritin um mál- ið af þinni mestu þolinmæði. Hann var stórlærður maður á þessu sviði. Hann tók allar tilgátur til greina, var þeim nákunnugur, velti þeim fyrir sér og talaði um þær, reyndi ]>ær í huganum af sömu samvizkuseminni eins og hann beitti við öll önnur störf sín. Hann tíndi úr allar þær ástæður, er honum fundust veilar, lagði þær til hliðar og mat þær að engu. Svo mikill trúmaður, sem hann var,. þá fékk vísindamannseðlið að njóta sín að fullu hjá hon- um í ]>essu máli, alveg eins og hjá þeim sæg lærdóms- manna úti um heiminn, sem hafa öðlast sömu sannfær- inguna. Þegar við sátum hér í kirkjunni og hlustuðum á H. N., dáðumst að ]>ví, hvað hann lagði lífsskoðun sína fram skýrt og ljóst, eins og alt væri ]>etta einstaklega einfalt mál, og urðum hrifin af hinni öruggu trúarvissu hans, ]>á mun fæstum hafa komið til hugar, hve mikla baráttu hann hafði háð til þess að r/eta talað eins og hann talaði. Eg hefi vikið að því áður, að hin nákvæma þekking hans á ritningunni hafi um eitt skeið virzt ætla að kosta hann frið sálarinnar. Ritningin var orðin alt önnur bók í hans huga, ]>egar þýðingarstarfið var langt komið. en þegar það hófst. Og kenningar kirkjunnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.