Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 29

Morgunn - 01.06.1928, Síða 29
MORGUNN 23 með honum unnu árin mörgu að biblíuþýðingunni. Og sami vakandi áhuginn kom fram í öllu, sem hann tók sér fyrir hendur. Hjá honum fór saman barnsleg tru og brennandi sannleiksást. Hann hafði bjargfasta trú á sigurafli sann- leikans, og þess vegna var hann svo óragur að boða öðr- um það, sem hann var sannfærður um að væri satt, jafn- vel þó að hann vissi, að margir myndu verða honum ósamdóma og jafnvel hneykslast á því, sem hann sagði. — Ekki gat það dulist þeim, sem hlýddu á prédikanir hans, að þar var maður, sem var brennandi í andanum, — sem boðaði það, sem var hjartans sannfæring hans og heilagt áhugamál. Jafnvel þeir, sem voru honum ekki samdóma í öllu, gátu ekki annað en viðurkent einlægn- ina, snildina og andríkið. Kirkjan á hér á bak að sjá góðum syni, sem unni henni af hjarta og vann fyrir hana margt nytsemdarverk. Sem lærisveinn Jesú Krists hafði hann lært að trúa af öllu hjarta á hinn takmarkalausa kærleika föðurins himneska. Sú trú fylti hjarta hans inni- legum fögnuði, og hún var styrkur hans í lífsbaráttunni, bæði í starfi hans og í því mótlæti, sem hann varð að þola. Þess vegna var hann líka „glaður í voninni, þolin- móður í þjáningunni, staðfastur í bæninni." Og hann var tilfinningaríkur maður. Alt, sem var fagurt, — fagurt landslag, fagurt ljóð, fögur hugsun, breif huga hans, og hann gladdist hjartanlega af allri góðvild, sem honum var sýnd. Sál hans var svo opin fyrir öllu góðu og fögru. Þess vegna var hann líka svo kær- leiksríkur maður og tryggur vinur. Hvergi kom það bet- ur fram en á heimili hans, í samlífinu við kærustu ást- vinina, sem guð gaf honum; umhyggjusamari og ástúð- legri eiginmann, föður og heimilisföður get eg ekki hugs- að mér. En ástúð hans kom víðar fram en í heimilislífinu. Það fengu þeir ekki hvað sízt að reyna, sjúklingarnir á Laugarnesspítala, sem áttu því láni að fagna, að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.