Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 47

Morgunn - 01.06.1928, Side 47
M 0 11 G U N N 41 hræðslu við dauðann.“ Eg býst við, að fíeiri gætu sagt Það sama. Þeir sem hafa gengið með hrollkaldan kvíða fyri1' dauðanum geta bezt um það dæmt, hvílík umskifti verða, er menn geta skoðað hann sem hlið að sælunnai bústöðum. Er hægt að hafa göfugra mark en að gera alt, sem hægt er, til þess að létta mönnum þessa oft mjög svo örðugu — kafla á lífsleiðinni? Við, sem kunnugir erum þessum málum, vitum hví- líkur sorgarléttir það hefir orðið mörgum syrgjendum, að hafa öðlast þekkingu um framhald lífsins og fengið gegnum þetta margháttaða fræðslu og styrk. Menn hafa eftir það ekki einblínt á gröfina, sem síðasta tak- mark eða hvílustað, heldur skoðað hana aðeins sem geymslu fyrir jarðnesku leifarnar. Er hægt að hafa göfugra mark en það, að gefa roönnum vissuna fyrir því, að ástvinirnir eru nálægii okkur, og fylgjast með mörgum okkar störfum, þó að við oftast séum svo haldin, að við verðum jiess ekki vör ? Þetta er markmið félagsins okkar, og þar gekst þú fvam fyrir skjöldu og hélzt marki stefnunnar hátt á lofti. Ljós það, er veittist fyrir þá margháttuðu fræðslu og reynslu, er þú fékst, var ekki sett undir mæliker held- ur í ljósastiku, sem lýsti öllum, er ljósið ]>ráðu. For- inginn dró sig ekki í hlé — hann sýndi liðsmönnum veginn. Það er hægara að feta á eftir, þegar ísinn er brot- inn, vegurinn troðinn. Það getur verið og er víst, að sumir geta fengið þessa vissu eftir öðrum leiðum, en við orum ekki viss um, að við hefðum fundið þær leiðir, SV0 mikið er að þakka. Við höfum komið hér saman í kvöld til að minnast og þakka, og eg vona, þá er við sameinum hugi okkar 1 þögninni, að þá finnir þú betur en nokkru sinni fyr, hve innilega þakklát við erum. Guð drottinn blessiminn- ingu vinar og félagsbróður okkar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.