Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 57

Morgunn - 01.06.1928, Side 57
M ORGUNN 51 hjörtu, sem glatað höfðu trú sinni og guðstrausti í því hafi sorgarinnar. Það var ekki af því, að hann vildi leiða vísindin í stað trúarinnar, í hásæti hennar, heldur að þekkingin mætti vera stoð trúarinnar, hvetja sljófgaðar eggjai hennar. Vísindin, sem eru svo dásamleg fyrir leit sína að sannleikanum, eru aldrei dásamlegri en þegar þau hjálpa til að staðfesta sannleika trúarinnar. Hvernig getur nokkur trúaður maður haft á móti því, ef hann ekki þarf þess fyrir sjálfan sig, þá fyrir aðra? Jesús sagði: Sælir eru þeir sem ekki sáu, en trúðu þó, en hann sagði líka: Kom með fingur þinn og sjá hendur mínar, og kom með hönd þína og legg í síðu mína. Haraldur Níelsson trúði að hin nýja þekking, eins og alt annað, stæði í hendi guðs, væri send af honum til nýs þroska fyrir mannkynið, fyrir kristindóminn, til að geta nálgast tilgang sinn og takmark, sem sýnilega enn er fjarri. Þessi sannfæring, að hann berðist fyrir góðu máli, bætti honum ríkulega upp alla andúð. I minningum eftir hann hefir verið sagt, að biblíu- þýðing hans muni lengst geyma minning hans. Eg skal sízt neita að hún mundi nægja til þess. En eg hygg að sálarrannsóknastarf hans muni þó ná enn lengra. Hið fyrra er vísindalegt menningarstarf til stórsóma fyrir þjóðina; hið síðara mun ná til hjartnaiina um allar bygðir landsins, með þeim áhrifum og blessun, sem enn er ekki unt að meta. Fyrir oss félagssystkini hans er starfsemi hans meðal vor ógleymanleg. Aldrei lét hann sig vanta, ef þess var kostur. Oss er það í minni, er vér sátum hér á fundum vorum og vér biðum þess með eftirvæntingu, að hann risi úr sæti sínu til að stíga upp á ræðupallinn til að flytja erindi sitt með aðdáanlegri mælsku, eða til að undirstryka, og festa oss í minni er- indi, sem aðrir fluttu. Ávalt bjó hann erindi þau, er hann ætlaði að flytja, vandlega undir, og flutti þau frábærlega. Þó var einatt mælska hans engu minni, er 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.