Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 59

Morgunn - 01.06.1928, Page 59
MORGUNN 53 Mig langar til að lesa yður örfáar línur úr yndis- fagurri bók, sem ensk kona, Miss Winifred Graham, hefir ritað ósjálfrátt og kallar: „Bréf mín frá himnum.“ Látinn faðir hennar sendir bréfin og segir svo í því síðasta: „Mér fellur ekki, þegar talað er um okkur í Hðinni tíð. Þið segið svo oft á jörðinni: Hann eða hún var svo góð, eða eg átti svo góðan föður eða móður eða systur eða maka. Það er verulega særandi fyrir þann sem enn þá er sami elskandi faðirinn, eiginmaðurinn eða barnið. Reynið til að láta af þessari óviðfeldnu venju, að tala um þá sem eru á himnum, eins og um áhrif þeirra °S nærveru væri ekki framar að ræða, einungis af því að hönd guðs hefir tekið hina gömlu jarðnesku mynd úr augsýn til að gjöra hana dýrðlega og yngja hana upp.“ — Mér er sem eg heyri vorn látna vin mæla eitthvað þvílíkum orðum; mér er sem eg finni hann sjálfan standa hér hjá oss og skynja alla hrygð vora og söknuð, en líka, að hann mundi vilja biðja oss, astvini sína og alla vini, að hryggja sig ekki með sorg vorri. Og vér viljum líka leitast við að sefa harm vorn segja enn með skáldinu: Flýt þér, vinur, í fegra heim; krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geim. Já, vissulega lifir hann, þótt hann sé látinn, lifir hinn starfsami andi hans og mun hljóta enn meira að staifa guðs um geim. Hann lifir í sæðinu, sem hann hefir sáð og enn mun bera marga og blessunarríka avexti. Vér erum því ekki að kveðja hann á þessari Rnnningarstund vorri um hann eins og þann, sem að eins Vai með oss, heldur minnast hans sem þess, sem er og verður með oss, lifir með oss í áhrifum sínum, áhrifum, sem aldrei munu fyrnast oss, sem verið höfum með hon- um, og enn munu berast út um allar bygðir landsins. er höfum gjört oss þessa stund hátíðlega til að festa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.