Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 61

Morgunn - 01.06.1928, Síða 61
M 0 R Q U N N 55 kveðju og skilaboð. Mörgum ykkar er sjálfsagt kunnugt um, að mig dreymir stundum einkennilega og er næm fyrir ýmsum áhrifum. Áður en maðurinn minn lagði af stað í síðustu langferðina sína, talaði hann einu sinni við mig um þennan hæfileika minn. Hann minti mig á, að þegar hann hefði verið í utanlandsferðum sínum, þá hefði hann alt af í draumi getað látið mig vita, hvernig sér liði, og svo bætti hann við: ,,Á milli okkar verður enginn skilnaður, þó að eg fari yfir í hinn heim- inn nú. Eg veit að eg get náð sambandi við sál þína og látið þig vita um mig.“ Eg veit, að það er í samræmi við vilja hans, að jeg votti það hér í kvöld, að hann hefir staðið við þetta loforð. Eg hefi fylgst með lífi hans og líðan, síðan hann kom yfir í hinn heiminn. Hér ætla eg þó aðeins að segja frá einum draum, af því að hann kemur ykkur við, er einskonar skilaboð til ykkar. Eg þóttist koma inn í sjúkraherbergi hér í bænum. Sé eg þá, að Haraldur stendur við rúm sjúklingsins. í kringum hann var bjartur ljósbaugur og yfir honum hvíldi slík tign, að eg staðnæmdist álengdar; dettur mér í hug í þessu sambandi sýnin, sem Isleifur Jóns- son sagði frá áðan. Þegar Haraldur sér mig, segir hann: ,,Farðu til aðstandenda þess sjúklings, sem hér liggur, og segðu þeim að hafa ekki áhyggjur út af honum; eg skal taka hann að mér.“ Síðan bætir hann við: „Það er búið að úthluta mér starfi hérna.“ Eg spurði, hvað það væri. ,,Eg á að vaka yfir safnaðarfólki mínu,“ seg- ir hann þá, ,,og þegar það hefir vistaskifti og flytur hingað, þá mun eg taka á móti því og létta því um- skiftin.“ Draumurinn var ekki lengri, en mér fanst eg verða að segja ykkur hann hér í kvöld, og þessu vil eg bæta við: Á meðan Haraldur dvaldi hér hjá okkur, veyndi hann að breyta skoðunum ykkar á dauðanum °g draga úr óttanum við hann. Eg gæti trúað því, að vegna þess, að hann hefir lifað og starfað á meðal ykk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.