Morgunn - 01.06.1928, Page 66
60
M 0 R G U N N
III.
„Integer vitae“.
Falslaus og hreinn í huga, orði og vei'ki,
hvika ei vildi burt frá sannleiksmerki.
Leitaði af alhug lífs í dularmálum
lækningar sálum.
Lífið var helgað hinu góða og sanna;
huggaði, styrkti og glæddi vonir manna.
Andlega víðsýnn vakti trú og gleði
veiku í geði.
Ljómaði í sál hans ljós frá guðdóms hæðum,
leiftraði kraftur anda í snildarræðum.
Fjölmarga leiddi hinn lærði, vitri og fróði
leiðtoginn góði.
Ljóssækinn andi leið til sælli heima,
lífsstörf að rækja, er æðri starfsvið geyma.
Söknuði, trega, missi og moldu yfir
minningin lifir.
S. J.
Haralöur Níelsson.
[Sfra H. N. hefir veriS minst faífuriega og ástsamlega f öllum
blöCum, þeim er vér höfum söö. Vitanlega er þaö ókleift aC láta
Morgun flytja allar þær ritgjörSir. ítarlegust þeirra allra er hin
ágæta ritgjörC forsætisráCherra Tryggva Þörhallssonar, sem blrt var
f Tfmanum 24. marz. Höf. er, svo sem kunnugt er, einn af læri"
sveinum síra H. N. RitgjörCin er prentuC hér meC leyfi höfundarins.]
„Far þú og spá þú hjá lýC mfnum“.
Amos 7, 15.
Fæddur var síra Haraldur — svo var hann undan-
tekningalítið nefndur af alþjóð — 30 nóvember 1868 á