Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 69

Morgunn - 01.06.1928, Síða 69
M 0 R G U N N 63 Þar unnu margir að og því aðeins eru mikil verk leyst af hendi, að margir starfi þar að. En langmestur vandinn hvíldi á herðum síra Har- alds, og því ber honum mestur heiðurinn. Og því má nýja biblíuútgáfan vel kallast, svo sem eg oft hefi heyrt hana lcallaða og hygg, að hún verði að jafnaði kölluð síðar: Haraldsbiblía — svo sem fyrri merka biblíuþýð- ingin var lcend við Guðbrand biskup. Verður það og ekki efað, að ef þrjá á að nefna merkasta menn í sögu íslenzkrar biblíuþýðingar, þá verða það: Oddur Gott- skálksson, Guðbrandur Þorláksson og Haraldur Níels- son. Nýja biblíuþýðingin er merkasta vísindalega starfið sem leyst hefir verið af höndum af íslenzkri prestastjett og er til hins mesta sóma fyrir kirkjuna. En fyrir íslenzka tungu er þetta verk ekki síður merkilegt. Hvert einasta barn á íslandi lærir fjölmargar frásögur á biblíumálinu, einmitt á þeim árum, er þau mótast mest. Á hverjum helgum degi eru lesnir langir kaflar úr biblíunni í hverri kirkju sem messað er í um endilangt Island og loks er biblían enn, vafalaust, mest lesna bók á Islandi. — Fyrir þróun og fegurð tungunnar er það stórkostlega ])ýðingarmikið, að biblían sé á fögru máli. Eg man ekki til að nein rödd hafi um það heyrst, að biblíu])ýðingin hafi ekki tekist vel að ]>essu leyti. Síra Haraldur á meiri heiður af því en nokkur annar. Hann var hvorttveggja í senn: prýðilega málhagur og með af- brigðum vandvirkur á að ])ýða rétt og þýða vel. Og svo var hann búinn þeim dásamlegu kostum, að að hvaða verki, sem hann gekk, þá gekk hann að því með óskiftum áhuga og frábæru kappi. Eftir ])ví sem eg ])ekti síra Harald síðar get eg vel hugsað mér hvílík feikna starf hann hefir lagt í biblíuþýðinguna, er hann hóf að starfa að henni á léttasta skeiði. Um marga mannsaldra mun íslenzka ]>jóðin búa að þessu verki. Biblíuþýðingin mun, að minni hyggju, halda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.