Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 72

Morgunn - 01.06.1928, Page 72
66 M0 R GUNN hann ekki síður vandlátur um það, en annað, serrí hann lét frá sér fara. Hiklaust kalla eg hann mestan ræðumann sinna samtíðarmanna á fslandi í klerkastétt. Þegar andinn kom yfir hann, og það var ósjaldan, þá gat enginn sem hann náð valdi yfir huga og hjarta áheyrendanna. Eg heyrði hann tala í síðasta sinn á stúdentafélagsfundi fyrir nokkrum vikum. Enginn hinna mörgu ræðumanna fékk ]>vílíkt hljóð ’sem hann. Um engan varð fremur sagt: hann talaði eins og sá er vald hafði. Lærdómur hans, mælska að erfðum fengin og hið ágæta vald, sem hann hafði á íslenzku máli, átti vitan- lega sinn mikla þátt í því að gera hann svo áhrifamik- inn ræðumann. Meiru réð hitt, að síra Haraldur var skáld, þó að eigi liggi það eftir hann, svo að eg viti, sem venjulegast er talið til skáldskapar. Hann notaði sína skapandi skáldskapargáfu í þjónustu ræðugerðarinnar. Líking- arnar, sem andi hans skóp og heimfærði til þess að út- skýra andleg sannindi, voru í senn skáldlegar, áhrifa- miklar og sannfærandi. Fyrirbrigðin úr ríki náttúrunn- ar og úr heimi sögunnar urðu honum vísbendingar um hinn mikla alvald og gæskuríka stjórn hans á heimi og einstaklingum, og á snildarlega fagran og áhrifa- mikinn hátt klæddi hann þessar hugsanir sínar í orð, og með áhrifavaldi og guðmóði beindi hann þeim til áheyrendanna. Eg hefi engan heyrt tala með slíkri hrifningu sem síra Harald um dæmisögur og líkingar Krists. Eg held að enginn af samtíðarmönnum síra Haralds hafi komist nær Kristi en hann í þessu, að sjá guð í liljugrösum akursins og fuglum himinsins. En mestu réð það um ræðumensku síra Haralds, að hann var sjálfur snortinn, innilega sannfærður um hin andlegu sannindi, sem hann boðaði. Hann var, þeg- ar hann samdi og flutti margar ræður sínar, guðinnblás- inn á sama hátt og spámenn gamlatestamentisins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.