Morgunn - 01.06.1928, Page 79
MOEGUNN
73
þar sem við sátum eða gengum um gólf í skrifstofunni
hans.
Mér er ljúft að minnast þessa nú ekki síður en oft
áður. Hversu mundi eg sakna þess, ef eg hefði látið
undir höfuð leggjast að fara heim til hans þetta kvöld!
Og þó mundi eg ekki hafa vitað hve mikils eg hefði
mist, eins og eg veit nú hvers eg hefi notið. —
Líkamningar hjá pálskum miðli.
Erinöi flutt í 5. R. F. í. í maí 1926.
Eftir Haralð Híelssan.
Pólverjar segjast eiga svo marga góða miðla, af því
^ð þeir hafi ekki brent galdramenn né galdrakonur.
Jakob Jóh. Smári sagði frá „frábærum miðli“ hér
í félaginu 26. apríl 1923 (Franek Kluski).
Sumarið eftir kom eg til Póllands; langaði að sjá
Kluski, en hann flýði úr Varsjá, er hann átti von á
sálarrannsóknamönnunum.
Miðilsgáfu hans hefir farið fram síðan. Þá var
mest um líkamningar af líkamshlutum (höndum, fótum
°g stöku andliti), en heilar líkamningar sjaldgæfar. Þó
Vai t>ar skýrt frá, að sum andlit þektust. (sjá 4. árg. af
>,Morgni“, bls. 148—159).
Eg ætla að skýra yður frá líkamningum síðustu
ara ^já þessum miðli. Tek eg fróðleik minn úr 3 rit-
geiðum (einni eftir prófessor F. W. Pawlowski, við há-
S °*ann í Michigan, annarri eftir ofursta N. Ocholowicz,
Sera. ei TOJÖg handgenginn Franek Kluski, og hinni
11 ju eitir Dr. Geley, síðustu miðilsfunda-skýrslunum,
er iann ritaði rétt áður en hann dó: 15. júlí 1924). —