Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 88

Morgunn - 01.06.1928, Síða 88
82 M 0 R G U N N í loftið. Bráðlega kemur höfuð og axlir í ljós, sem lýst- ar eru upp með skildinum; tveir efri limir; karlmanns- hæð; ein hönd, hin vinstri, heldur skildinum, sem ber góða birtu. Á höfðinu er hermannshúfa. Andlitið er ung- legt og fínlegt með lítið yfirvararskegg og lítið ljós- leitt hökuskegg. Það líkist yngri bróður Ossowieckis. Andlitið er óvenjulega líkt lifandi manns andliti. Með- an eg horfi á hann, lyftir hann hægri hendinni og heilsar með tveim fingrum að sið pólskra hermanna. Ilann endurtekur þetta frammi fyrir sérhverjum fund- armanna. Hann kemur aftur til mín, byrjar að heilsa, leggur aftur skjöldinn hægt ofan á borðið og hverfur. — Önnur mynd kemur í ljós og lýsir sig sömuleiðis upp með skildinum, eitthvað 40—50 ára gamall maður. Hann fær mig til að líta efst á höfuðið á sér, meðan hann lyftir upp skildinum. Eg sé, að hann er sköllótt- ur. Það er eins konar varta efst á höfði hans, en eg gat ekki séð rétt vel. Þriðja myndin birtist. Dökkhærður ungur maður með húfu á höfði. Skálin með paraffín-vaxinu er hafin á loft af ósýnilegum höndum og líður yfir höfðum okk- ar og er því næst sett ofan á gólfið. Þá koma ný ljós. Tvær ruddalegar hendur snerta þá í senn báðar axlir mínar. Frú Ossowiecka finnur mjög kalda stóra hönd. Alt í einu heyrðust hljóð frá miðlinum, eins og honum væri að verða ilt, og því næst virtist líða yfir hann. Hann var borinn yfir á sófa, og þar raknaði hann smátt og smátt við og komst aftur til meðvitundar.“ Á öðrum fundi 30. júní 1924. Hjónin Przybylski höfðu undirbúið þann fund sín vegna og boðið dr. Geley. Þau höfðu mist 19 ára gamlan son 1921, sem hafði verið hermaður. Eftir að dr. Geley hefir lýst varúðarreglunum og skýrt frá því að ljós hafi sézt og hlutir verið fluttir til, segir hann: ,,Nú er einum af skjöldunum á tilraunaboroinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.