Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 89

Morgunn - 01.06.1928, Page 89
MORGUNK 83 lyft upp í loftið. Aðdáanlega vel líkömuð vera notar skjöldinn til þess að sýna sig. Hún kemur til fundar- manna, hvers eftir annan, og sýnir andlit sitt bæði að framan og frá hlið. Okolowicz ofursti, Zaraski ofursti og Modrzejwski höfuðsmaður hrópa allir: „Það er Baltiski! Hvernig líður yður, Baltiski? Lengi lifi Ítalía!“ (Baltiski var ítalskur ættjarðarvinur, sem Austurríkis- menn hengdu í stríðinu). Mér er sagt, að þessi vera hafi birzt fyrsta sinn á fundi í Florence, er Kluski fór þangað. Eg tek nú eftir þróttmiklu höfði, sem er með mjög dökkum hörundslit, beint yfirvararskegg, oddmyndað hökuskegg, og beygist toppurinn upp á við. Eins konar húfa er á höfði hans, er sýnist ger af einhvers konar loðskinni. Af því að þessi vera var komin fast að mér, bað eg um að mega taka í höndina á henni. Eg sam- einaði hendur sessunauta minna hægra og vinstra meg- in við mig og losaði með þeim hætti hægri hönd mína, og nú rétti eg hana út fyrir aftan mig. Undir eins er tekið í hönd mína með sterkri hendi og hún hrist mjög hjartanlega. Það er eins og þegar góður vinur heilsar. Skjöldurinn er lagður ofan á borðið. Fimm mínútur líða án þess að nokkurt fyrirbrigði gerist; þá birtast ný ljós; enn einu sinni er skjöldurinn gripinn og honum lyft upp. Ný mynd sýnir sig og er hún algerlega líkömuð, eins og síðasta mynd. Hún fer fyrst til hr. Przybylski; honum finst hann vera kystur umfaðmaður ósýnilegum örmum. Við ljósið frá skild- inum játar hann, að hann þekki son sinn. Veran kyssir Bann nú á ennið og á vangana og því næst á hend- urnar; veran sýnir sig aftur. Því næst fer hún til frú Przybylska, sem hljóðar upp og sýnir á sér svo mikla geðshræring, að fyrirbrigðin hætta um stund. Síðan byrja þau aftur. Eg get greint andlit skegglauss ung- iings; andlitið er alveg eins og á lifandi manni. Veran snyr nú aftur til hr. Przybylski og er kyr hjá honum G*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.